Vísbending - 20.12.2016, Blaðsíða 23
Lífeyrissjóður
í fremstu röð
Frjálsi lífeyrissjóðurinn heldur áfram að vinna til alþjóðlegra verðlauna. í ár var
sjóðurinn valinn besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða með færri en 1 milljón íbúa í þriðja
sinn, af hinu virta fagtímariti Investment Pension Europe (IPE). Að auki var hann
tilnefndur sem besti lífeyrissjóður Evrópu í fyrsta sinn.
Sigurganga Frjálsa lífeyrissjóðsins:
2016 - Besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir einni miiljón íbúa
2015 - Besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki
2014 - Besti lífeyrissjóður Evrópu í sínum stærðarflokki
2014 - Besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir einni milljón íbúa
2014 - Besti fagfjárfestir í fasteignafjárfestingum meðal
fjörutíu Evrópuþjóða
2013 - Besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða undir einni milljón íbúa
2011 - Besti lífeyrissjóðurá íslandi
2010 - Besti lífeyrissjóður á íslandi
2009 - Besti lífeyrissjóður á íslandi
2005 - Besti lífeyrissjóður Evrópu í þemaflokknum Uppbygging lífeyrissjóða
Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem er í rekstri hjá Arion banka, er með tæplega
55 þúsund sjóðfélaga og eru eignir sjóðsins um 180 milljarðar. Sjóðurinn er einn
fárra lífeyrissjóða sem býður sjóðfélögum að ráðstafa hluta af 12% skyiduiðgjaIdi
sínu í séreignarsjóð. Flann hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir
greiða skylduiðgjald ogjafnframt þeim sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað.
Þú færð upplýsingar um Frjátsa lífeyrissjóðinn í næsta útibúi Arion banka,
á frjalsi.is, með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is
eða í síma 444 7000.
FRJALSI
LÍFEYRISSJÓÐURINN