Vísbending


Vísbending - 20.12.2016, Blaðsíða 27

Vísbending - 20.12.2016, Blaðsíða 27
Glugga-, Dyratjöld og efni. Leplitttj'a- og efni. Mislitir og Þessi mynd er af Haraldarbúð í Reykjavík. — Það mun vera sú verslun er flestir lands- menn þekkja og það að góðu einu. Hún hefir tugum ára saman kappkostað að flytja inn vandaðar vörur og selja þær vægu verði, enda hefir hún hlotið almennar vinsældir fyrir og er nú svo komið að hún mun eiga trygga viðskiftavini í hverjum hrepp á íslandi. Til þess að kynna fólki enn betur en orðið er vörur verslunarinnar, birtum vjer hjer dálítið sýnis- horn af nokkru af því sem hún hefur á boðstólum. Ullar- og Silkitau allskonar í kápur og kjóla. Flleg svört Alklæði og alt annað til- heyrandi íslenska þjóðbúningnum. Ljerept, hvít, ein- og tvíbr., yfir 50 teg. Blá seviot og mislit efni í karla og drengjaföt. FiÖurheld og Dúnheld ljereft, hvít og mislif. Flauel og Tvistdúkar. Sængurveraefpi, hvít og mislit. Hvítir Ðorðdúkar og Þurkur. Handklæði og Dreglar. Vatt-teppi. Ullar- og Baðmullar-teppi. Fóðurtau allskonar. Kven- og Barnavetlingar úr skinni, ull, silki, baðmull. Þjer sem úti á landi búið símið eða skrifið og pantaniryðar verða af- greiddar um hæl. Allar vörur eru afgi^eiddar gegn eftirkröfu hvert á land sem er. — Ná- kvæm af- greiðsla. Skyrtur, hv. og misleitar. Náttföt. Treflar silki og ullar. Vasaklútar. Axlabðnd. Hálslín, lint, hálflint og stíft.. Hálsbindi, falles, og Slaufur. Ermahnappar og fleira. Saumavélar stignar og handsr\únar frá Frister & Rossmann, hafa hlotlD alment lof fyrir gang og góöa endingu. „Claes“-prjónavjelar yfir 1000 vjelar af þessari tegund eru nú í notkun á víð og dreif í öllum sýslúm lands- ins. Reynslan hefir sannað, að »Claes«-prjónavjeIar henta * okkur best og endast lengst. Höfuðföt, mest úrval á íslandi. Linir hattar — Silkihattar — Harðir hattar — Enskar húfur — Leðurkaskett — Drengjahúfur, margar tegundir. Vetrarhúfur, fjölmargar tegundir á fullorðna og drengi. þessar eru afar þægi- legar lil að prjóna Sokka og m. fl. Þaer eru mjög ódýrar. Ferðatöskur margsh., sterkar en ódýrar- Handtðskur — Færslutöskur — Skinn- Album — Skrifmöppur — Ritfangatðskur — Kvenhandtöskur — Tðskur og möppur fyrir Snyrtiáhöld. Nærföt með þessu merki eru fyrir löngu orðin þjóðfræg fyrir gæði sam- fara lágu verði. Þau kosta að eins kr. 9.80 fötin og eru til í gulum, hyítum. bleikum og bláum lit. Ennfremur margar aðrar tegundir af ’ góðum nærfötum. \ Þessar þægilegu hit-af löskur halda legi heitum yfir 20 sfundir. Verð frá 1.45. Ií-, öllar- oe Baflmullar nærfatnaður fypr konur, unglinga og telpur. — Barnapeysui Sokkar, landsins mesta úrval. —1Lífstykki allsk. Brjóstahaldarar. — Sokkabandabe Ullar-, Silki- og Vefjagarn. íslensk flögg. íGllfteipi, Allsk. íþróttabúningar. Rúmstæði Ilmvötn, fjöldi ágætra teg. og allsk. annar snyrtivarn- ingur fyrir konur, svo sem: Andlitspúður, Crem, — Sápur allskonar o. m. fl. líft Afarmikið úrval af Sokkum, sv. og misl., úr ull, silki, gljágarni og fyrir fullorðna og börn, margar tegundir. báðmull. Sportsokkar marg. teg. Ennfremur þessir afar þægilegu Ð e d d a r. Undirsængur og sængurfatnaður. Fiður og Dúnn. Kolynos Tannpasta er nú þeg- ar landfrægt. Rakvjelar, blöð, sápur. Hárvatn, hárburstar, skeggburstar, tannburstar, hand- burstar og margt margt fleira. Íhylc/ecvik; Dœmigerð auglýsingfrá frelsisánmum jyrir 1930. Það liggur við að iirvalið í Haraldarbíið í Lœlgargötu í Reykjavík hafi jafrast á við vöruúrvalið í vershmarmiðstöðvum nútímans. Auglýsing úr blaðinu Verði 1929. VÍSBENDING I 27

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.