Vísbending - 20.12.2016, Blaðsíða 29
Innfcaupagiidi vefn-
aðarvöruseðla helm
ingi minna
enn nauðsynlegra en áður að almenningur
gjöri kaup sín þar sem vörumar eru bestar
og ódýrastar og gœti þess að afhenda
ekki seðla sína Jyrir öðrum vörum en
skammtaðar eru.
Kaupmönnum bar að skila þeim
skömmtunar-reitum sem þeim voru
qfhentir til heildsala og Jramleiðenda.
Þeim hafði áður verið úthlutað
„Jyrirfram-innkaupaleyfum “ svo að
þeir gœtu jafiian haft hinar skömmtuðu
nauðsvnjavörur á boðstólum í verslunum
sínum. Má nœrri geta hve umfangsmikið
eftirlit þurfti til að hafa yfirsýn yfir þetta
fyrirkomulag.
Utbúið var sérstakt emingakerfi fyrir sölu á fatnaði.
Tiltekið var hve margir vefnaðarvörureitir giltu
fyrir hveija tegund um sig. Þar var frægastur
svokallaður stofnauki nr. 13, en „stofhauki“
þýddi skömmtunarseðil sem ekki var fyrirfram
ákveðið um fyrir hvaða vöm skyldi gilda.
Fyrir stofnauka nr. 13 mátti kaupa einn
alklæðnað karla eða eina yfirhöfn karla
eða kvenna eða tvo ytri kjóla kvenna eða einn
alklæðnað og eina yfirhöfn á böm undir 10 ára aldri.
Stofnauki nr. 13 gilti í næstum eitt og hálft ár.
Á tímabilinu 15. ágúst 1947 til 30. apríl 1948 var
úthlutað til hvers einstaklings 15 skó-reitum sem giltu til
ársloka 1948. Þurfti 12 reiti fyrir götuskóm en 3 fyrir inniskóm.
Auðvitað þurftu ekki allir að kaupa sér skó, en fólk vildi nýta
miðana sína og seldi þá ýmist skóna eða skipti þeim fyrir aðrar
vörur sem það vantaði.
Vömffamboð var hins vegar ekki í samræmi við ijölda
skömmtunarmiða. Sátu því margir uppi með skömmtunarmiða sína
ónotaða.
Endalausar breytingar og lagfæringar þurfti að gera á skömmtunar-
kerfmu og framkvæmd þess, sbr. þessa kostulegu auglýsingu frá
skömmtunarstjóra ríkisins:
Ákveðið hefur verið að heimila úthlutunarstjórum alls staðar á
landinu að skiptaJýrir einstaklinga eldri skömmtunarseðlum,
sem hér segir:
Stojhauki Nr. 13. Nýr seðill, „Ytri fata-seðill“, er látinn í
skiptum fyrir stofnauka nr. 13 á tímabilinu til 1. febrúar og
hefurþessi nýiytrifataseðill sama innkaupagildi, á tímabilinu
til 30. júní 1949, og stofnauki nr. 13 hefur haft. En stofnauki
nr. 13 fellur úr gildi sem lögleg innkaupaheimild frá og með
Tilkynningar skömmtunarshifstofunnar settu stundum
stiik í reikninginn! Teikning Halldórs Péturssonar í
Speglinum 10. tbl. 1948.
l.janúar 1949. Hinn nýiytri fataseðill tekur gildi Jrá sama
tíma.
Aukaskammtar vegna heimilisstojnunar eða barnshajandi
kvenna verða endumýjaðir fram til 1. febríiar 1949 Jýrir þá
og þá eina, sem slika aukaskammta hafa fengið á timabilinu
frá 1. september s.l. þannig, að þeim verða afhentir
vefnaðarvörureitir af fyrsta skömmtunarseðli 1949 með
samsvarandi verðgildi.
Reykjavík, 31. desember 1948,
SKÖMMTUNARSTJÓRINN
Um skömmtunina og önnur höft sáu Ijölmennar nefndir og
undirstofnanir þeirra. Urðu þær brátt illa þokkaðar, enda viðgekkst í
skjóli haftanna margvísleg spilling og óréttlæti.
VÍSBENDING I 29