Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 10

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 10
8 H V ö T Uppsala dómkirkja og erkibiskupssetriö. heiðins liofs og' vígð 1156. Eiríkur helgi var skrínlagður i þessari kirkju 1160, og 'fyrsti erkibiskup Svía pre- dikaSi í lienni. Þessi kirkja eyðilagS- ist í eldi eftir um ])aS hil 100 ár, og þá fóru menn að litast um eftir öSrum og betri staS undir nýja dóm- kirkju. Um miSja 13. öld var svo grund- völlur þriSju dómkirkjunnar lagSur á staS þeim í Uppsölum, sem nefnist „Herrens berg“. Á þessum heilaga staS skoSuSum viS hinn mikla helgi- dóm, sem hafSi tekiS meira en 150 ár aS byggja. Dómkirkjan var vígS áriS 1435, aS viSstöddum helztu stórmennum ríkisins. Þetta mikla guSsliús hefur veriS hyggt í gotneskum stíl. Mjóir og há- ir turnarnir teygja sig til himins, hin mikla oddbogalivelfing hlasir viS, þegar inn er komiS. Gluggarnir eru liáir og skrautlega málaSir, Yeggirnir eru þaktir Maríu- og dýrlingamyndum. Súlurnar eru risa- stórar, sem og dómkirkjan öll. Hún er hæSi stærst og hæst allra kirkna á NorSurlöndum. Lengd hennar aS innan er 107 m., en breidd 45 m, TurnhæS hennar og lengd aS utan eru 118,7 m. Öll er dómkirkjan skrautleg og hiS mesta listaverk. Hún er ekki eingöngu musteri sögu- legra minninga, heldur einnig sögu- legur minnisvarSi mikillar listar. Ýmsir merkir menn Svía frá fyrri öldum liafa veriS skrínlagSir i dómkirkjunni, og margir niinja- gripir eru þar, t. d. kista frá 11. öld, og altaristaflan er frá 15. öld. Fyrr á öldum komu pílagrímar frá öll- um NorSurlöndunum, til aS skoSa i

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.