Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 42

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 42
ÍO H V ö T Iðnskólinn, Rvk .............. 2 fl. Kvennaskólinn, Rvk ........... 1 fl. Kennaraskólinn, Rvk........... 2 fl. Menntaskólinn, Rvk ........... 4 fl. Samvinnuskólinn, Rvk ......... 1 fl. Verzlunarskólinn.............. 4 fl. Sigurvegarar urðu þessir: í kvennaflokki Menntaskólinn. I 1. fl. karla Menntaskólinn. I 2. fl. karla Iðnskólinn. I 3. fl. karla Gagnfr.skóli Vesturb. Dómarar mótsins voru þeir Sig- urður Magnússon og Sigurður Norð- dahl. K. B. Frá Sambandi bindindisfélaga í skólum Skólafólk! Skólafólk! Sænskt skólafólk óskar eftir bréfasambandi við ís- lenzkt skólafólk. Þeir, sem vildu sinna þessu snúi sér til Sæmundar Kjartanssonar, Gamla Stúdentagarðinum, Reykjavík. Handknattleiks- mótið. Hið árlega handknattleiksmót S. R.S. fór fram í húsinu að Háloga- landi dagana 24.—29. febrúar 1948. Skólar, sem þátt tóku í mótinu, voru 9 og sendu samtals 20 flokka. Flensborgarskólinn í Hafnarf. 2 fl. Gagnfr.skóli Vesturbæjar, Rvk 2 fl. Gagnfr.skóli Akraness, Akran. 2 fl. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.