Fjölrit RALA - 20.03.1980, Qupperneq 7

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Qupperneq 7
3 INNGANGUR Gróðurrannsóknir síðustu áratuga hafa leitt í ljós, að mikill hluti gróðurlenda landsins er nú full- eða ofnýttur, og þau eru af þeim sökum mun rýrari og afkastaminni er vera ætti samkvæmt gróðurskilyrðum í landinu (Ingvi Þorsteinsson 1973). Þá hefur ofbeit leitt til gróður-og jarðvegs- eyðingar víða á afréttum. Ofbeit þarf að létta af. landinu hvar sem hún á sér stað. Þetta er hægt að gera með því að auka sókn í vannýtt beitilönd og með því að bæta beitilöndin og auka afköst þeirra. Hófleg beit leiðir til betra gróðurfars og því marki er einnig hægt að ná með öðrum leiðum t.d. áburðargjöf á úthaga og með beitarstjórnun. í þessu fjölriri er fjallað um notkun áburðar á úthaga. íslensk gróðursamfélög eru í mörgu frábrugðin því, sem gerist í öðrum löndum, einkum vegna veðráttu, eldvirkni, landfræðilegrar einangrunar, þess hve skammmt er liðið frá ísaldarlokum, tiltölulega ungs jarðvegs, béitarsögu o.s.frv. Af þessum sökum er þess að vænta að áhrif áburðar á úthaga séu nokkuð önnur hér en i öðrum norðlægum löndum og því er aðeins unnt að hafa takmörkuð not af reynslu þeirra og annarra þjóða á þessu sviði. Lítið hefur verið birt um áhrif áburðar á úthaga hér, en þær fáu til- raunir, sem gerðar voru fyrr á árum ásamt reynslu ýmissa aðila eins og t.d. Landgræðslu ríkisins hafa gefið til kynna, að með áburði einum saman sé unnt að auka uppskeru úthagans verulega. Meðal fyrri rannsókna á áhrifum áburðar á úthaga má nefna áburðartil- raunir Ingva Þorsteinssonar og Björns Sigurbjörnssonar (1961) á fjórum stöð- um á Biskupstungnaafrétti og rannsóknir Ingva og Agnars Guðnasonar (1964) á áhrifum áburðar og eyðingarlyfja á kvistlendi í Kelduhverfi. Sturla Friðriksson hefur staðir fyrir ýmsum uppgræðslutilrauniam, eink- um á hálendinu t.d. við Langjökul (Sturla Friðriksson, 1960), á Mosfellsheiði (1969), á Tungnaáröræfum, (1969) og á Sprengisandi (Sturla Friðriksson og Jóhann Pálsson 1970). Sturla hefur einnig rannsakaó áhrif áburðar í framræst mýrlendi í Miklaholtshreppi (1963). Þessar tilraunir sýndu m.a. geysilegan mun á áhrifum áburðarins eftir gróðurlendum, hæð yfir sjávarmáli og öðrum skilyrðum. Til að fá fyllri upplýsingar um áhrif áburðar á úthaga hóf Ingvi Þor- steinsson á vegiam Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, nýjan flokk tilrauna á árunum 1967-1972 á 34 stöðum víðsvegar um landið við fjölbreytileg skilyrði. Tilraunir þessar voru gerðar í samvinnu við bændur á þeim stöðum þar sem til- raunir voru framkvændar svo og héraðsráðunauta Búnaðarfélags íslands. Árið 1974 tók Andrés Arnalds við framkvæmd tilraunanna. Tilraunirnar höfðu það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.