Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 23

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 23
19 í tilraununum var borið á hluta reitanna fyrstu tvö árin og síðan ekki meira. Aftasti hluti töflu 4. sýnir meðaluppskeru í þessum reitum frá þriðja ári til loka tilraunarinnar og uppskeruauka vegna eftirverkunar- áhrifa áburðarins síðasta árið, sem uppskera var mæld á hverjum stað. Uppskerausýni munu hafa verið nokkuð sinublandin sum árin, en það veldur þvi, að uppskerutölur eru í sumura tilvikum full háar, einkum úr eftirverk- unarreitunum. Eftirverkunaráhrif tveggja ára áburðargjafar voru mjög mis- munandi eftir aðstæðum. Á nokkrum stöðum var sáralítill uppskeruauki árið eftir að hætt var að bera á, en á öðrum stöðum fjöruðu áburð.aráhrifin hægar út. Yfirleitt virðist mega reikna með því, að ef borið er á fullgróið land í tvö ár aðeins, þá séu áburðaráhrifin að mestu horfin á 6-8 árum, og gróðurfar og uppskera verður svipuð og áður en borið var á landið. Sums staðar vara þó áiburðaráhrifin lengur. Tafla 5. sýnir meðaluppskeru fyrir mismunandi áburðarliði í til- raununum. Tekið var meðaltal allra ára í óábornum reitum, reitum sem borið var á árlega og reitum, sem borið var á annað hvert ár. Fyrir reiti, sem borið var á fyrstu tvö árin aðeins, var hins vegar tekið meðaltal fyrir tíma- bilið frá fjórða ári til loka viðkomandi tilraunar. Taflan, sem er í þrem hlutum eftir tilraunaflokkum, sýnir ra.a.,að kalí áburður hefur sjaldnast áhrif á uppskeru. Það kemur einnig fram af töflunni, að munur á uppskeru eftir mismunandi áburðarmagn er sáralítill i mörgum tilraunanna. Þetta á einkum við mýratilraunimar og tilraunir, sem gerðar voru við óhagstæð gróðurskilyrði, t.d. á hálendi. Við slíkar aðstæður er ekki ráðlegt að bera mikið á. í reitum,þar sem eftiiverkunaráhrif tveggja ára áburðargjafar voru kcnnuð, er óvíða raunur á uppskeru eftir mismunandi áburðarskammta. Við athugun á frumgögnum og tölfræðilega greiningu kom í ljós mikill breytileiki í niðurstöðum á öllum tilraunastöðunum. Munur milli tilraunaliða þarf því yfirleitt að vera nokkuð mikill,til að hann verði tölfræðilega marktækur. Af þessum sökum ber að skoða mismun miili tilraunaliða í töflu 5 með varkámi. Her á eftir verður í stuttu máli gerð grein fyrir niðurstöðum á hverjum tilraunastað, og uppskera og hlutdeild grasa, hálfgrasa, blómjurta, runna, mosa og ógróins lands á tilraunatímanum sýnd með línuritum. Til einföldunar eru aðeins sýnd meðaltöl tilraunaliða. Meðaltöl fyrir tilraunir, sem höfðu mismunandi tilraunaskipulag, eru því ekki fyllilega sambærileg. Einnig liggur stærri áburðarskammtur á bak við meðaltalið "Borið á árlega" en meðal- tölin "Borið á annað hvert ár” og "Eftirverkun" í tilraunaflokkum II og III. Þetta misræmi kemur þó ekki verulega að sök,því að munur á niðurstöðum fyrir mismunandi tilraunaliði var sjaldnast mikill.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.