Fjölrit RALA - 20.03.1980, Síða 55

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Síða 55
51 MOSARÍKUR ÞURSASKEGGSMÓI. (Hrosshagi í Biskupstunguni/ Árn.) Tilraunin stóð árin 1969-1977 eða x níu ár, og var uppskera mæld öll árin nema 1969. Gróðurfar var metið öll árin nema 1974. Tilraunaskipulag var samkvæmt flokki II (sjá bls. 13). Tilraunin var í um 10Q m hæð yfir sjávarmáli á fremur djúpum, stór- þýfðum móa. Gróðurfar einkennist af mosa (45% þekja), grösum (17%), þursa- skeggi (11%) og stinnastör (6%). Smárunnar, aðallega krækilyng og grasvíðir, eru helstu fylgitegundir (5% þekja). Tilraunalandið var nær algróið við upphaf tilraunarinnar (sjá nánar bls. 101. Tilraunalandið er fremur rýrt, og var uppskera á óábornum reitum aðeins um 3 hestburðir á hektara að meðaltali, mest 4.4, rainnst 1.8. Fremur lítil gróðurfarsbreyting átti sér stað af völdum áburðarins fyrsta árið og kom það fram í litlum uppskeruauka. yppskera náði ekki hámarki fyrr en á fjórða ári. Eftir það var uppskeruaukinn í þeim reitum, sem borið var á annað hvert ár (85N-38P), um 18 hestburðir á hektara að jafnaði, en um 37 á þeim reitum, sem borið var á árlega (10QN-44P). Eftirverkun tveggja ára áburðargjafar (85N-38P) var allmikil fyrsta áburðarlausa árið, og uppskera varð þá nokkru meiri en slðara áburðarárið. Úr því minnkaði uppskeran nokkuð ört, og var uppskeruaukinn kominn niður í um 1 hestburð fimmta áburðarlausa árið. Lítill og óreglulegur munur var á uppskeru eftir mismunandi áburðarskammta fyrstu tvö árin, en það bendir til þess, að minnsti áburðarskammturinn (70N- 3lP) sé nógu stór í upphafi á±>urðargjafar. Eftir það kom fram talsverður upp- skeixiauki fyrir vaxandi köfnunarefni(70N-100N). Hann var nokkuð óreglulegur milli ára, en að jafnaði um 6 Iiestburðir á hektara. Enginn uppskeruauki var fyrir vaxandi fosfór (31P-44P1 og ekki teljandi víxilverkanir milli köfnunar- efnis og fosfórs. Engin svörun kom fram fyrir kalíáburð. Munur milli áburðar- skammta í ef.tirverkun var ekki marktækur. Gróðurfar breyttist lítið við áburðinn fyrsta árið, en eftir það jókst hlutur grasa í ábomu reitunum mjög ört, en hlutdeild allra annara tegunda, nema blómjurta, minnkaði að sama skapi. Mosinn var að mestu horfinn úr þeim reitum á þriðja og fjórða sumri. í reitum, sem borið var á annað hvert ár (85N-38P), var hlutdeild grasa að meðaltali um 80% eftir að gróðurfarslegu jafnvægi við áburðinn var náð, en um 93% í reitum, sem borið var á árlega (100N-44P). Hlutur grasa minnkaði jafnt og þétt eftir að áburðargjöf (85N- 38P) var hætt á eftirverkunarreitina og var að lokum, kómin nær í sama far og þar, sem aldrei hafði áburður komið. í staðinn óx upp mosi og hálfgrös. Gróðurfarsbreytingar af völdum áburðar endast þó sýnu lengur en upp- skeruauki í eftirverkunarreitunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.