Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 95

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 95
91 FRAMRÆST MÝRI. (Mýrarkot á HöfðaströncU Skag.) Tilraunin hófst 1969 og stóð til 1973 eða í fiiran ár. Uppskera og gróðursamsetning var raæld öll árin. Tilraunaskipulag var samkvæmt flokki III (sjá bls 14). Tilraunin var á framræstu mýrlendi í um 20 m hæð. Gróðurfar ein- kenndist af ýmsum hálfgrösum, einkum mýrastör, vetrarkvíöastör, hengi- stör, mýrafinnungi og fífu. Hlutdeild þessara tegunda var rúmlega 80% fyrsta árið, en hafði minnkað niður í 53% fimmta árið. Það bendir til, að landið hafi verið tiltölulega blautt, þegar tilraunin hófst, en verið að þorna á tilraunatímanum. Nokkuð var af fjalldrapa og bláberjalyngi og jókst hlutdeild þessara tegunda úr 7% fyrsta árið í 18% fimmta árið. Það bendir til, að auk bættra rakaskilyrða hafi einnig allmikilla friðunaráhrifa gætt. Hlutdeild grasa jókst sömuleiðis úr 3 í 15% (sjá nánar bls. 11). Uppskera í óáborna landinu var að meðaltali 7 hestburðir á hektara, mest 10.6, minnst 4.4. Uppskera jókst ekki á tilraunatíraanum, en þessi uppskera er fremur lítil miðað við framræsta mýri. Engin aukning á uppskeru varð við áburðinn fyrsta árið, en hins vegar jókst hlutdeild heilgrasa úr 3 í 17%. Síðan jókst uppskera og hlutdeild grasa smám saman fram á fjórða ár, og áburðarsvörunin varð þá með því besta, sem gerist í úthaga. Mikil sinumyndun varð í tilrauninni. Sinan er mjög til trafala við mat á niðurstöðum og veldur ofmati á uppskeru. Fosfór hafði mikil áhrif, bæði á uppskeru og gróðurfar. Uppskera jókst að meðaltali (5 ár) um 3 hestburði við minni fosfórskammtinn (ON-26P) og um 6 við þann stærri (0N-44P). 40 kg N á hektara gaf um 8 hestburði til viðbótar. Meira köfnunarefni en þetta gaf ekki marktæka aukningu í uppskeru. Áburðardreifing í tvö ár hafði mikla eftirverkun í för með sér, bæði hvað varðar uppskeru og bætt gróðurfar. Það var fyrst og fremst fosfór, sem hafði áhrif á eftirverkun, því uppskerumunur milli áburðarskammta var lítill og ekki raunhæfur. Áhrif mismunandi ábufðarliða á uppskeru ítilrauninni eru sýnd í töflu 5 bls. 22. Á næstu síðum eru línurit, sem sýna uppskeru og gróðurfar. Línurnar, sem sýna áhrif áburðargjafar annað hvert ár og eftir- verkun tveggja ára áburðargjafar, eru byggðar á meðaltali allra áburðarliða. Meðaláburðarskammtur var 50N-36P á hektara. Línan, sem sýnir áhrif árlegar áburðargjafar, byggir á sama meðaltali fyrstu tvö árin, en síðan á áburðar- liðnum 80N-44P á hektara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.