Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 108

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 108
104 INNGANGUR. í þessum síðari hluta fjölritsins veróur fjallað um viðbrögð gróð*- urs í úthaga við áburðargjöf. í fyrri hluta ritsins var hver tilrauna- staður tekinn fyrir og lýst áhrifum áburðargjafar. Einkum var staðnæmst við uppskeru og hlutdeild grasa. Hér verður hver einstök tegund gerð að umtalsefni eftir því sem heimildir leyfa. Tilraununum er lýst náið í Inngangi ritsins hér að framan. Þar er gerð grein fyrir áburðarliðum og meðferð. Hér er vísað til þess á bls. 12. Þar er einnig lýst aðferðinni, sem notuð var við mat á gróðurfari og ekki er ástæða til að endurtaka það hér. ÞÓ er rétt að drepa á ein- stök atriði: Uppskeruhringir - hálfur fermetri að flatarmáli hver-voru lagðir eftir vissum reglum í reitina og þekja hverrar tegundar metin innan þeirra áður en klippt var úr þeim. Fjórir hringir voru metnir í hverjum reit fyrstu tvö árin, en tveir í hvorum reitshelmingi eftir skiptinguna, sem gerð var á þriðja ári. Endurtekningar voru tvær í tilraunaflokki I og II, en þrjár í flokki III og IV. Ekki var hægt að greina milli áhrifa mismunandi áburðarskammta á hlut einstakra tegunda í gróðurþekju. Því er miðað við meðaláburðarskammt hverrar meðferðar. Tölur um áhrif áburðargjafar annað hvert ár og eftir- verkunar tveggja ára áburðargjafar eru meðaltal fjögurra mismunandi áburð- arliða í flokki I, II og IV og sjö liða í flokki III. Þetta meðaltal er því byggt á 8 reitum í flokki I og II, 12 í flokki IV og 21 í flokki III. Þegar gróðurfar var metið, var fyrst ákvörðuð skipting landsins innan hringsins í gróið land og ekki gróið. Síðan var þekja einstakra tegunda metin sem hundraðshlutur gróins lands. Ekki var metið nákvæmar en fimm af hundraði. Tegundir*sem fundist í hringnum án þess að ná 5% þekju#töldust hylja 1% hver. Surama hlutfallslegrar þekju þarf því ekki að vera nákvæmlega 100%, en víkur ekki langt frá því. Ætla má, að land innan tilraunagirðinga hafi verið friðað að veru- legu leyti. Hliðinu var lokað, þegar borið var á (oftast í júní) og ekki opnað aftur fyrr en að loknum slætti (oftast í september). Fé hefur því verið á gjöf og á túnum fram undir það, að hliðinu var lokað. Á haustin hefur gróður hins vegar að mestu verið sölnaður, þegar girðingarnar voru opnaðar aftur. Teknar eru til meðferðar 28 tilraunir eða allar þær sömu og fjallað er um í fyrri hluta ritsins að einni undanskilinni. Sú var í Miðhúsum á Reykjanesi vestra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.