Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 120

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 120
116 sér á nýjan leik, en náði þó óvíða sömu hlutfallsþekju og í áburðarlausu reitunum á tilraunatímanum. c. Hærur (LUzula) komu fyrir í hverri einustu tilraun, bæði á mýri og þurrlendi. Hlutur þeirra var þó hvergi meiri en 3% af gróðurþekju í áburðarlausu reitunum. Sumsstaðar jókst hlutur þeirrafyrsta ár áburðar- gjafar og komst þá mest í 7% í Austurhlíð, en minnkaði niður í 1% á öðru ári áburðargjafar. Hærur hurfu hvergi við áburðargjöf og héldu um eða innan við 1% hlut í gróðurþekju við áburðargjöf árlega og annaðhvert ár, svo og í eftirverkunarreitum í öllum tilraunum. Eina undantekningin var 6% hlutfallsþekja á Vaðlaheiði við áburð annað hvert ár, en það er ein- ungis meðaltal tveggja ára. Vallhæra (Luzula multiflora) átti mestan hlut í sameiginlegri þekju hæra og á því flest við hana, sem sagt er um hærur hér á undan. Hún náði 1% af gróðurþekju á 18 stöðum, en hvergi var þekjan meiri en 2%. Axhæra (Luzula spicata) fannst í rúmum helmingi tilrauna og náði 1% af gróðurþekju eðameira á níu stöðum. Lítt varð þess vart, að útbreiðsla hennar breyttist við áburðargjöf. Axhæra þakti meira en vallhæra á fimm stöðum - Skálholtsvík, Melgerði, Gæshólum, Vaðlaheiði og Gæshólamýri. Ætla má, að þetta séu þeir staðir, sem hafa hvað erfiðust vaxtarskilyrði upp á að bjóða. d. Stinnastör (Carex Bigelowii). kom nær'hvarvetna fyrir á þurrlendi. Hún náði 1% hlutdeild í gróðurþekju eða meira á 20 stöðum. Á átta stöðum var hlutur stinnastarar 13% eða meiri; mestur var hann 34% á Öxnadalsheiði I, 28% á Melshorni og 27% á Öxnadalsheiöi II. Stinnastör breiddist hvar- vetna út við friðun að tilrauninni á Melshorni undanskilinni. Við árlega áburðargjöf rýrnaði hlutur stinnastarar mest á öðru sumri og hún hvarf nær alveg á endanum. Þegar borið var á annað hvert ár, hélt stinnastör nokkurn veginn hlut sínum miðað við áburðarlausu reitina og sumsstaðar nokkru betur svo sem á Finnbogastöðum; þar jókst hlutfallsþekja úr 13% í 23%. í eftirverkunarreitunum var þekjan svipuð því, sem gerðist í áburðarlausu reitunum. e. Flfur (Eriophorum Scheuchzeri; E. anqustifolium). Ekki var greint á milli klófífu og hrafnafífu. Þær var eingöngu að finna í mýrartilraunun- um fimm og naðul% þekju eða meira í þeim öllum nema í Lambhaga. Stærstur var hluturinn í Gæshólamýri og Mýrarkoti eða um 9% af þekju. Fifan hvarf yfirleitt að mestu á öðru og þriðja ári áburðargjafar og átti ekki aftur- kvæmt í eftirverkunarreitina að marki. Gæshólamýrivar undantekningin, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.