Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 121

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 121
117 og fyrr. Ekki varð séö, að áburður hefði þar nokkur áhrif á fífu, enda er sú mýri æöi blaut. Land í sumum hinna mýrartilraunanna mun hafa verið að þorna á tilraunatímanum. Við það minnkaði hluti fífu í óábornu reitunum nokkuö. f. Votlendisstarir og skúfgrös (Carex sp., Scirpus sp.) eru tekin í einu lagi. Stinnastarar var getið sérstaklega hér að framan. Þessi flokkur kom fyrir í raýratilraununum fimm og á Melshorni. Á síðastnefnda staðnum var þekjan aðeins 3% í áburðarlausu reitunum, en 26-45% í sömu reitum mýratilraunanna. Á þurrlendi hurfu þessar tegundir strax við áburðargjöf, en í mýrum héldu þær velli að nokkru leyti og því lengur, sem mýrinn var blautari. í Gæshólamýri jókst hlutdeild þessara tegunda lítil- lega við áburðinn. í hinum mýratilraununum - Gerðubergi, Syðri-Hömrum, Mýrarkoti og Lambhaga - minnkaði hlutur þeirra í 20-27% við áburð annað hvert ár og 3-14% við árlega áburðargjöf. Breytingin virtist varanleg, því tegundirnar unnu litt á i eftirverkunarreitunum. Friðun áburðarlausu reit- anna virtist litil áhrif hafa. í Mýrarkoti minnkaði þekja þessara tegunda þó mjög i óábomu reitunum á tilraunatimanum. Þar mun landiö hafa verið að þorna, enda nýlega ræst fram. Rakastig mýranna virðist ráða miklu um við- brögð þessara tegunda við áburðargjöf. g. Tilraun til flokkunar hálfgrasa. Ef saman er tekið það, sem sagt er hér á undan um viðbrögð hálfgrasa við áburðargjöf og friðun, má draga þau i þrjá dilka. Þá er sleppt votlendisstörum og skúfgrösum vegna fjöl- breytileika, en þau ættu likast til heima i siðasta flokknum. Flokkamir eru þessir: Breiðast út við friðun. Halda hlut sinum við áburðargjöf annað hvert ár: Stinnastör. Halda hlut sinum við áburðargjöf. Litil þekja, en breytist ekki að ráði: Vallhæra og axhæra. Draga saman seglin við áburðargjöf. Halda þó 1-2% þekju við áburð annað hvert ár: MÓasef, þursaskegg og fífur. Siðar verður reynt að tengja þetta við samskonar flokkun annarra teg- unda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.