Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 128

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 128
124 - Miðbær, Jökuldalsheiði, Vaðlaheiði og Syðri-Hamrar. Þekjan var of lítil til þess að draga megi af henni ályktanir. Friðun virtist litlu breyta um þekju þessara víðitegunda á tilraunatímanum, en hann var skemmri en svo, að hægvaxnir r'unnar næðusér á strik. Hlutfallsleg þekja minnkaði heldur við áburðargjöf annað hvert ár, og tegundir þessar hurfu við ár- lega áburðargjöf á þremur stöðum af sex. Breytingar á þekju þessara víðitegunda tóku langan tíma. Eftirverkunarreitirnir sýndu, að tveggja ára áburðargjöf hafði ekki valdið varanlegum breytingum á hlut þeirra í gróðurþekju. b. Grasvíðir (Salix herbaceal kom fyrir á 19 stöðum og náði 1% af gróðurþekju á 12 stöðum. Hvergi var þó hlutur hans meiri en 3%. LÍtil áhrif sáust af friðun. Víðast hvar dró úr hlutfallsþekju grasvíðis, einkum ef borið var á árlega. Sjaldnast hvarf hann alveg, en breytingar- nar urðu þó fyrr en á undanfarandi tegundum. Frá þessu voru undantekningar. Á fjórum stöðum - Jökuldalsheiði, Vaðlaheiði, Gæshólum og Gæshólamýri-sem allir eru á hálendi, virtist grasvíðir nýta áburð til jafns við aðrar teg- undir. Þar jók hann jafnvel hlut sinn í gróðurþekjunni við áburðargjöf og varð auk þess áberandi í eftirverkunarreitunum. Þarna virtust þær jurtir, sem yfirleitt bregðast best við áburðargjöf, eiga erfitt uppdráttar. c. Fjalldrapi (Betula nana) fannst á sjö tilraunastöðum, en þakti ákaflega mismikið. Hann náði 1% af gróðurþekju eða meira á fjórum stöðum og meira en 5% á þremur stöðum. Mest var þekjan á Hólmavík eða 23% að meðaltali í áburðarlausu reitunum öll tilraunaárin. Aðeins tvær þeirra tilrauna, er höfðu fjalldrapaþekju að marki, stóðu nógu lengi til þess að sjá mætti áhrif friðunar. Þar jókst þekja fjalldrapa mjög á tilrauna- tímanum. Meðaltal frá þriðja ári til loka var allt að sexfalt meðaltal tveggja fyrstu áranna. Fjalldrapinn vék fyrir áburði, væri borið á árlega, en virtist að mestu halda hlut sínum við áburðargjöf annað hvertár, svo og í eftirverkunarreitunum. d. Krækilyng og krummalyng (Empetrum nigrum; E hermafroditum). Þessar tegundir voru ekki aðgreindar, þegar gróðurfar var metið. Þær fundust á 18 stöðum, en náðu 1% af gróðurþekju eða meira á 12 stöðum? mest 48% á Hólmavík. Friðun virtist litlu breyta. Við áburð dróst hlutur þeirra mjög saman og breytingin virtist einkum verða annað sumarið. Þar sem borið var á árlega, hvarf lyng þetta nær alveg, en hélt víða um hálfum upphaflegum hlut, þar sem borið var á annað hvert ár. í eftirverkunarreitunum var hlut- fallsþekja svipuð og við áburðargjöf annað hvert ár. Útbreiðslugeta virtist vera lítil. J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.