Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 12

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 12
10 1. kafli meðalþurrefnisinnihaldi tíu stakra lúpínuplantna sem voru uppskomar í annarri tilraun sem gerð var samtímis á sama akri. Eftir að uppskerunni hafði verið safnað var öll lúpína innan reitanna slegin niður og fjarlægð. Uppskerumælingar 1988. Reitir voru afmarkaðir á sama hátt og árið áður og þeir slegnir á fimm mismunandi tímum yfir sumarið: 30. maí, 20. júní, 11. júlí, 2. ágúst og 22. ágúst. Sláttur og vigtun var gerð á sama hátt og árið áður. Niðurstöður Vaxtarferill lúpínunnar var svipaður bæði sumurin. Vöxtur byrjaði snemma og uppskeran jókst fram á síðasta sláttutíma (1. mynd). Sumarið 1987 virðist vöxtur hafa farið fyrr af stað en 1988 og lokauppskeran er einnig heldur meiri fyrra sumarið. í lok sumars 1987 nam uppskeran 776 g þv. m~2 en 707 g þv. nr2 1988. Veðurathuganir frá tilraunastöðinni á Korpu sýna að jarðvegshiti var talsvert meiri framan af sumri 1987 en 1988 (2. mynd), sem kann að skýra að einhverju leyti mun í vexti lúpínunnar þessi tvö sumur. 2.6.30.5. 22.6.20.6. 13.7.11.7. 6.8.2.8. 26.8.22.8. Sláttutími (Cutting date) 1. mynd. Uppskera alaskalúpínu eftir sláttutímum á Korpu sumurin 1987 og 1988. Meðaltöl 4 reita og staðalfrávik. Figure 1. Seasonal changes in dry weight of lupine shoots at Korpa during the summers of 1987 and 1988. Values are means (s.d.) ofn=4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.