Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 19

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 19
Vöxtur og uppskera 17 8. mynd. Breytingar á stöngulfjölda, hæð (cm) og ummáli (cm) lúpínuplantna á Keldnaholti 1987 og 1988. Mælingar voru gerðar á sömu plöntunum bæði árin. Meðaltöl 23 plantna. Figure8. Seasonal changes in number of shoots, height (cm) and circumference (cm) of Nootka lupine plants at Keldnaholt in 1987 and 1988. The measurements were made on the same plants both years. Each value is a mean of n=23. Vaxtarferill alaskalúpínu (Lupinus nootkatensis) Frædreifing Seed dispersal Aldinþroskun Fruit swelling Blómgun Flowering Vaxtartími Growth period Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. 9. mynd. Yaxtarferill alaskalúpínu yfir sumarið á Keldnaholti. Myndin byggir á athugunum sem gerðar voru 1987, 1988 og 1993. Heilar línur tákna að fjöldi plantna sást á því stigi öll árin. Brotalínur tákna að aðeins fáar plöntur sáust á því stigi, eða stigið sást ekki öll árin. Figure 9. Phenology of lupine at Keldnaholt. Date were compiled from observations of the plants in 1987, 1988 and 1993. Solid lines indicate that a considerable part ofthe population was seen in that stage every year, dashed lines that few plants were seen in that stage.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.