Fjölrit RALA - 15.02.1995, Page 21
Vöxtur og uppskera
19
Hæð í cm og stöngulfjöldi (Height in cm and nr. of stems)
Aldur í árum Áætlaður aldur í árum
(Age in years) (Estimated age)
Blómgun og fræmyndun
(Flowering and seed production)
11. mynd. Vaxtar- og þroskaferill lúpínuplantna með aldri á Keldnaholti. Til vinstri (1.-3. ár) eru
sýndar niðurstöður fyrir plöntur sem uxu upp af fræi árin 1987, 1988, 1989 og 1993. Mælingar voru
gerðar um 20. september öll árin, n=14-55, meðaltal og staðalffávik (Borgþór Magnússon og Sigurður
H. Magnússon, óbirt gögn). Til hægri (4.-9. ár) eru sýndar breytingar á stöngulfjölda og hæð eftir
áætluðum aldri. Myndin byggir á mælingum á sömu plöntum árin 1987 og 1988 (8. mynd). Með því að
nota meðalstöngulfjölda þriggja ára plantna var hægt að áætla hversu stór slík planta var árið eftir, og
síðan koll af kolli. Mælt var í byrjun ágúst bæði árin.
Figure 11. Changes in height and number of stems with age in Nootka lupine plants at Keldnaholt. To
the left (year 1-3) results are shown for lupine plants that started growing from seed in 1987, 1988,
1989 and 1993. Each value is a mean (s.e.) of n=14-55. Measurements were made ca 20th of
September each year. To the right (year 4-9) are shown the same changes for older plants but the age
of the plants is estimated, based on measurements ofindividual lupine plants during 1987 and 1988
(Figure 8). Measurements were made in the beginning ofAugust.