Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 23
Vöxtur og uppskera
21
1. tafla. Uppskera sprota og rótar lúpínuplantna á Korpu á mismunandi tímum sumarið 1991.
Tölumar eru meðaltöl 5 plantna.
Table 1. Seasonal changes in weight of shoots and root of Nootka lupine plants at Korpa in the
summer of 1991. Each value is a mean ofn=5.
Dagur Date Sprotar (g þurrvigt) Shoot Rót (g þurrvigt) Root Rótar-sprota hlutfall Root-shoot ratio
19. iúní 124,6 151,4 1,22 : 1
19. iúlí 200,3 74,0 036 : 1
3. sept. 231,5 389,3 1,68 : 1
Niðurstöður frá Þjórsárdal voru svipaðar og fengust á Korpu (1. og 2. tafla). í júlí
voru rætur að meðaltali um 30% léttari en sprotar en í september voru ræturnar orðnar
7% þyngri. Þetta er hámarktækur munur á R-S hlutfalli milli tímabila (P>0,001;
Mann-Whitney U próf). Rótarþungi virtist vera hlutfallslega meiri hjá minni
plöntunum, en ekki var þó um marktækan mun að ræða (P>0,05; Kruskal-Wallis
próf). Eftirtektarvert er að hæð plantna var meiri eftir því sem þær höfðu fleiri stöngla
(2. tafla). Stærsta plantan sem mæld var í Þjórsárdal í september hafði 48 stöngla.
Samanlögð uppskera róta og sprota hennar var um 750 g þurrefnis.
2. tafla. Stöngulfjöldi, hæð, uppskera sprota og róta á Vikrum í Þjórsárdal að sumri og hausti 1993.
Plöntunum var skipt í 3 stærðarflokka (I = <15 stönglar, II = 15-30 stönglar og III = >30 stönglar).
Table 2. Number of stems, height, biomass of shoots and root of Nootka lupine plants at Vikrar in
Þjórsárdalur on 30 stems and III two dates in = >30 stems. 1993. The plants were divided into 3 categories (I = <15 stems, II = 15-
Dagur Date N Flokk- ur Type Stöngul- fjöldi No. of stems Hæð Height (cm) Sprotar Shoot (g þv.) Rót Root (g þv.) Rótar-sprota hlutfall Root-shoot ratio
7. júlí 10 I 9,3 47,5 25,93 19,32 0,75:1
10 u 21,5 55,4 73,43 50,58 0,69:1
10 ra 46,6 60,4 181,43 119,22 0,66:1
8. sept. 5 i 9,5 51,0 75,29 87,23 1,16: 1
4 u 19,2 56,2 155,60 169,39 1,09:1
4 ra 40,0 70,2 343,47 329,83 0,96:1