Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 39

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 39
Áhrif sláttar 37 Að lokum skal þess getið að niðurstöður þessar geta nýst til að meta hvenær best er að slá lúpínuna til að draga úr vexti hennar. Það getur komið sér vel á svæðum þar sem reynt er að halda lúpínunni niðri eða losna við hana. Þessari aðferð hefur þegar verið beitt í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Þar fór slátturinn fram í byrjun júlí 1992, og virðast áhrifin ætla að verða í samræmi við niðurstöður þessara rannsókna. Meirihluti plantnanna sem slegnar voru komu ekki upp aftur sumarið 1993. Slátturinn kom hins vegar ekki í veg fyrir endurnýjun lúpínunnar af fræforða (Guðrún Jónsdóttir, munn- legar upplýsingar). Eigi sláttur að gefa varanlegan árangur þarf því að slá lúpínuna áfram meðan fræforði endist í landi og gefur af sér nýjar plöntur.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.