Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 73

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 73
1. ljósmynd. Hnýði á lúpínurót. Þau inni- halda bakteri'ur sem binda nítur úr andrúmsloftinu og umbreyta þvf á form sem plönturnar geta nýtt sér. (27.5.1993) Photo 1. Nodules on Nootka lupine root. 2. Ijósmynd. Sauðfé á beit í lúpínubreiðu í Aðaldal, S. Þing. Fé sækir talsvert í að bíta lúpínu. (19.7.1993) Photo 2. Sheep grazing Nootka lupine in northern Iceland. 3. Ijósmynd. Lúpína bitin af sauðfé í beit- artilraun. Athyglisvert er að féð velur gjarnan úr ákveðnar plöntur en snertir vart við öðrum. Misjafnt beiskjuefna- innihald plantna er líklega skýringin. (28.7.1989) Photo 3. Nootka lupine plant grazed intensely by sheep in a grazing trial. The sheep show a strong preference for indi- vidual plants while leaving others mostly untouched. This may be due to plant differences in alkaloid content.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.