Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 77

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Side 77
13. Ijósmynd. Sláttutími 6. ágúst. Fremur lítil áhrif af slætti, um helm- ingur plantna virðist hafa vaxið upp að nýju. Photo 13. Cutting on August 6. Rather little effects of the cutting, about half of the old plants have recovered. 14. Ijósmynd. Sláttutími 26. ágúst. Lítil sem engin áhrif af slætti, plöntur hafa vaxið upp að nýju. Photo 14. Cutting on August 26. No apparent effects after cutting, plants have recoverd. 15. ljósmynd. Dæmi um stöngulvöxt af rótarskoti hjá alaskalúpínu á Vikrum í Þjórsárdal. Rótar- skot virðast vera fremur sjaldgæf og eru sennilega ekki mikilvæg í dreifingu plöntunnar, sem á sér stað með sjálfsáningu. (8.9.1993) Photo 15. Example of a lateral shootfrom a root ofa Nootka lupine plant. Such shoots appear to be rear and are not considered important for the spreading ofthe lupine which occurs primarily through self-seeding.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.