Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 64

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Qupperneq 64
Korn 2000 56 Kornræktartækni (150-9391) Árið 2000 var verkefnið á öðru ári. Árin 1999 og 2000 voru könnuð áhrif þess að fella áburð og fræ niður með sömu vélinni í mismunandi dýpt hvort um sig. Gerðar voru 5 tilraunir í þessu skyni árið 1999 og 6 árið 2000. Síðara árið var ein tilraun sunnanlands, þijár vestanlands og tvær norðanlands. Þessum þætti verkefnisins er þar með lokið. Niðurstöður ársins 2000 birtast hér. Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Áburður tegund kg N/ha Sáð Upp- skorið Korpu í Mosfellsveit Ko Mýri Græðir 5 60 2.5. 20.9. Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þo Sandmýri Græðir 5 75 26.4. 6.9. Ósi á Akranesi Os Sandur Græðir 5 90 11.5. 23.9. Hvanneyri í Borgarfirði Hv Mýri Græðir 1A 60 17.5. 25.9. Vindheimum í Skagafirði Vi Sandur Græðir 5 90 3.5. 5.9. Miðgerði í Eyjafirði Mi Mólendi Græðir 5 75 4.5. 31.8. Sáð var með sáðvél af gerðinni Váderstad Rapid 30C. Hún fellir sáðkom og áburð niður í einni ferð úr aðskildum stútum. Áburðurinn lendir þannig í röðum milli sáðrandanna. Sáðdýpt var fems konar og áburðardýpt þrenns konar, alls 4x3=12 liðir. Tilraunin á Korpu var þó minni en þetta, eða 3x2=6 liðir. Sáð var í reiti sem vom 10 m að lengd og 3,6 m á breidd. Uppskerureitur var 1,5 m á breidd. Komyrki vom Arve, sexraða, og Gunilla, tvíraða. Sáð var sem svaraði 200 kg sáðkoms á hektara. Ekki var valtað eftir sáningu. Árið 1999 var áætlað að sáðdýptin hefði verið 1; 2,5; 4 og 5,5 sm. í ár var sáð ívið grynnra. Mæld dýpt var 0,25; 1,5; 2,75 og 4,0 sm. Áburður var líka settur grynnra en árið áður. Árið 1999 var hann felldur niður í 1, 5 og 9 sm dýpt en í 1,4 og 7 sm í ár. Á öllum stöðunum nema Þorvaldseyri var mónóammoníumfosfat (11%N-23%P) fellt niður í sömu rásir og sáðkomið í helmingi tilraunarinnar. Dregið var úr öðrum áburði þessu til samræmis svo að nituráburður varð jafnmikill á alla liðu. Samreitir vom tveir nema þrír á Þorvaldseyri. Þar sem tilraunimar vom í fullri stærð vom reitir alls 96 2 yrki x 4 liðir sáðdýptar x 3 liðir áburðardýptar x 2 liðir mónóammoníum-fosfat x 2 samreitir , á Þorvaldseyri 72 og 48 á Korpu. Tilraunum var svo fyrir komið að sáð var í 12 reita lengjur og í hverri tilraun vom 8 slíkar lengjur hlið við hlið. Liðimir með mónóammoníumfosfati vom í 4 heilum lengjum. Oft var breytileiki í landi frá tilraunar- jöðmm og inn úr. Þess vegna reyndist ekki gott að bera saman heilar raðir. Fyrirvara verður því að hafa á niðurstöðu úr mónóammoníumfosfatsliðunum. Breytileiki í landi var líka sums staðar fullmikill fyrir tilraunir svo stórar að flatarmáli. Niðurstöður birtast hér í tveimur töflum. í fyrri töflunni em sýnd áhrif sáðdýptar og áburðardýptar og þá tekið meðaltal liða með og án mónóammoníumfosfats. I síðari töflunni em sýnd áhrif niðurfellds mónóammoníumfosfats. I fyrri töflunni teljast samreitir því 4, nema 3 á Þorvaldseyri. Birtar era tölur um uppskem og þroska. Uppskera er mæld í hkg hreins koms með 100% þurrefni á hektara. Þroskaeinkunn er summa þriggja mælinga, þúsundkomaþunga í grömmum, rúmþyngdar í g/100 ml og þurrefnishlut koms í % við skurð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.