Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - jan 2021, Qupperneq 56

Læknablaðið - jan 2021, Qupperneq 56
ribociclib ribociclib Rannsóknir meðal krabbameinslækna og brjóstakrabbameinssjúklinga sýndu að aukin lifun væri mikilvægasta meðferðarmarkmiðið fyrir sjúklinga með HR+, HER2- brjóstakrabbamein með meinvörpum.1–4 Á næstum 25 árum hefur tíðni lifunar til 5 ára hjá þessum sjúklingahóp einungis aukist um innan við 5%.1–4 Kisqali® hefur gefið marktækt bætta lifun í tveimur III. stigs rannsóknum (aukaendapunktur) hjá þessum sjúklingum.5–6 Heildarlifun (ITT)5 Heildarlifun (ITT)6 28% minni líkur á dauðsföllum hjá konum eftir tíðahvörf með brjóstakrabbamein.5 Kisqali hefur gefið bætingu á lifun brjóstakrabbameinssjúklinga fyrir tíðahvörf, meðan á tíðahvörfum stendur og eftir tíðahvörf.5,6 Kisqali er ætlað til notkunar ásamt aromatasahemli eða fulvestranti sem upphafsmeðferð með lyfi með verkun á innkirtla, eða hjá konum sem hafa áður fengið innkirtlameðferð.7 Öryggisupplýsingar: Kisqali má ekki nota ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu, jarðhnetum eða soja. Forðast á notkun Kisqali hjá sjúklingum sem þegar eru með eða eru í verulegri hættu á lengingu QTc bils. Kisqali umbrotnar fyrst og fremst fyrir tilstilli CYP3A4 og getur verið þörf á að minnka skammta. Meðferð með Kisqali krefst eftirlits á fyrstu meðferðarlotunum. Ekki þarf að breyta skömmtum hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Má taka með mat eða án.7 29% minni líkur á dauðsföllum hjá konum fyrir tíðahvörf með brjóstakrabbamein.6 42 mánaða mat (Landmark greining) 42 mánaða mat (Landmark greining) 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 48 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 30 32 34 36 38 40 42 44 46 484 470 454 444 436 428 414 402 397 389 374 365 348 334 326 309 300 287 237 159 92 41 14 2 0 335 330 325 320 316 309 304 292 287 279 274 266 258 249 236 193 155 110 68 43 25 7 3 0 Fjöldi tilvika Fjöldi tilvika 242 233 227 223 218 213 207 199 194 187 184 174 169 159 155 147 141 134 107 64 37 14 3 0 0 337 330 325 321 314 309 301 295 288 280 272 258 251 235 210 166 122 92 62 33 19 7 2 0 Lí ku r á e ng um ti lv ik um (% ) Lí ku r á e ng um ti lv ik um (% ) Fjöldi tilvika KISQALI armur: 167, Lyfleysu armur: 108 HR=0,724 (95% CI: 0,568-0,924) P=0,00455 Fjöldi tilvika KISQALI armur: 83, Lyfleysu armur: 109 HR=0,712 (95% CI: 0,535–0,948) P=0,00973 mOS 40,0 mánuðir Lyfleysa+fulvestrant (95% CI: 37,0–NR) (n=242) mOS 40,9 mánuðir Lyfleysa+AI/tamoxifen (95% CI: 37,8–NR) (n=337) mOS ekki náð KISQALI+fulvestrant (95% CI: 42,5–NR) (n=484) mOS ekki náð KISQALI+AI/tamoxifen (95% CI: NR–NR) (n=335) KISQALI+fulvestrant (95% CI: 52,0–63,2) • 1L mPFS: 33,6 mánuðir með Kisqali + fulvestrant sbr. 19,2 mánuðir í lyfleysu arminum (HR=0,546; 95% CI: 0,415-0,718) • ITT mPFS (aðalendapunktur): 20,5 mánuðir með Kisqali + fulvestrant sbr. 12,8 mánuðir í lyfleysu arminum (HR=0,593; 95% CI: 0,480-0,732; P<0,0001) Myndinni hefur verið breytt af Novartis • Ekki er ráðlagt að nota Kisqali ásamt tamoxifeni • AI mPFS: 27,5 mánuðir með Kisqali + AI sbr. 13,8 mánuðir í lyfleysu arminum (HR=0,57; 95% CI: 0,44-0,74) • ITT mPFS (aðalendapunktur): 23,8 mánuðir með Kisqali + AI/tamoxifen sbr. 13,0 mánuðir í lyfleysu arminum (HR=0,55; 95% CI: 0,44-0,69; P<0,0001) KISQALI+AI/tamoxifen (95% CI: 63,5–76,0)57,8% 70,2% Lyfleysa+fulvestrant (95% CI: 36,9–54,5) Lyfleysa+AI/tamoxifen (95% CI: 32,0–58,9) MONALEESA-3 MONALEESA-7 45,9% 46,0% Ribociclib+fulvestrant Tími (mánuðir) Tími (mánuðir) Ribociclib Lyfleysa+fulvestrant Lyfleysa Heimildir: 1. Zanotti G, Hunger M, Perkins J, Horblyuk R, Martin M. Treatment patterns and real world clinical outcomes in ER+/HER2- postmenopausal metastatic breast cancer patients in the United States. BMC Cancer. 201717(1): 393. 2. Meaningful goals in the management of mBC. White paper. Pfizer, Inc.June 2017. 3. Global status of advanced / metastatic breast cancer: 2005-2015 Decade Report; Final report Pfizer,Inc: March 2016. 4. National Cancer lnstitute: Surveillance, Epidemiology, and End Results Program (SEER). Cancer stat facts: female breast cancer. https://seer.cancer.gov/statfacts/html/breast.html. Accessed May 15, 2019. 5. ImS-A, Lu Y-S, Bardia A, et al. Overall survival with ribociclib plus endocrine therapy in breast cancer. N Engl J Med 2019;381: 307-16. 6. Slamon DJ, Neven P, Chia Set al. Overall survival with ribociclib plus fulvestrant in advanced breast cancer. N Engl J Med 2019;DOI:10.1056/NEJMo1a911149 7. Samantekt á eiginleikum Kisqali (SmPC), október 2020. Kisqali 200 mg filmuhúðaðar töflur. Heiti virkra efna: Hver filmuhúðuð tafla inniheldur ribociclib succinat, sem samsvarar 200 mg af ribociclibi. Ábendingar: Kisqali er ætlað til meðferðar hjá konum með hormónaviðtaka-jákvætt (HR), manna húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2-neikvætt (HER2) staðbundið, langt gengið brjóstakrabbamein eða brjóstakrabbamein með meinvörpum ásamt aromatasahemli eða fulvestranti sem upphafsmeðferð með lyfi með verkun á innkirtla, eða hjá konum sem hafa áður fengið innkirtlameðferð. Hjá konum fyrir tíðahvörf eða meðan á tíðahvörfum stendur skal nota LHRH-örva (gulbúsvakalosandi hormón) samhliða innkirtlameðferðinni. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða jarðhnetum, soja eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: Novartis Europharm Limited. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. Umboðsaðili á Íslandi: Vistor hf, sími: 535-7000. Ú tb úi ð í d es em b er 2 0 2 0 - K IS 2 0 2 0 /1 2 -5 8 /I S

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.