Morgunblaðið - 28.05.2020, Side 7

Morgunblaðið - 28.05.2020, Side 7
Dagskrá Alma D. Möller, landlæknir – Hin mörgu andlit COVID-19 Agnar Helgason, mannerfðafræðingur – Ættartré og ferðasaga sjúkdómsins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar – Hversu víða fór veiran? Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar á LSH – Meðferð COVID-sjúkdóms á Landspítala Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir – Leiðir út úr COVID Eftir erindin verður gestum gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana. GLÍMAN VIÐ COVID-19 Hvað er framundan? Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund um COVID-19 fimmtudaginn 28. maí klukkan 17 Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir Í einum þeirra þriggja sala sem hýsa fundinn er 2ja metra fjarlægð milli stóla, fyrir þá sem kjósa að gæta sérstakrar varúðar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.