Morgunblaðið - 28.05.2020, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.05.2020, Blaðsíða 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2020 „HANN VILL BORGA OKKUR HUNDRAÐ ÞÚSUND FYRIR AFNOT AF TUNGLINU Í NOKKRA DAGA!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að passa barnabörnin. IRMA, MEÐ HVAÐA RÉTTI MÆLIR ÞÚ Í DAG? KRANSÆÐASTÍFLU- VEFJUNNI ÞÚ ÞARFT AÐ UNDIRRITA SKAÐLEYSIS- YFIRLÝSINGU VOGUN VINNUR, VOGUN TAPAR ÉG ER MEÐ FLAUTU TIL AÐ KALLA Á ENDUR, AÐRA FYRIR ELGI OG ENN AÐRA FYRIR ÚLFA! VÁ! ER EINHVER ÞEIRRA Í UPPÁHALDI? JÁ! FLAUTAN HENNAR HELGU! HRÓLFUR! MATUR! „ÉG LÁI ÞÉR EKKI, VINUR. ÞAÐ GETUR ENGINN STAÐIÐ UNDIR ÞESSUM KRÖFUM.” skólanemi í Reykjavík; 3) Elenóra Mist, f. 23.10. 2005; 4) Guðmundur Ari, f. 16.7. 2009. Systkini Jóns Birgis eru Lilja Sigríður Guðmundsdóttir, f. 27.1. 1949, húsmóðir í Borgarnesi og fv. bankastarfsmaður; Steinunn Oddný Guðmundsdóttir, f. 4.10. 1953, grunnskólakennari á Akranesi; Guðmundur Finnur Guðmundsson, f. 13.10. 1956, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni í Borgarnesi; Kristín Björk Guðmundsdóttir, f. 3.12. 1958, vinnur á Heilsugæslunni Hamraborg í Kópavogi. Foreldrar Jóns Birgis voru hjón- in Guðmundur Sigurjón Finnsson, f. 24.1. 1925 á Ytri-Á, d. 4.3. 2009, bifvélavirki á Akureyri og verk- stæðisformaður í Borgarnesi, og Stefanía Guðlaug Steinsdóttir, f. 28.9. 1928 á Knappsstöðum, d. 20.1. 2007, húsmóðir á Akureyri og í Borgarnesi. Jón Birgir Guðmundsson Sigurbjörg Marteinsdóttir húsfreyja í Skeggjabrekku Jón Marteinn Gunnlaugsson bóndi í Skeggjabrekku í Ólafsfirði Oddný Jónsdóttir húsfreyja á Bakka ogAkureyri Steinn Jónasson bóndi á Bakka í Ólafsfirði og iðnverkamaður áAkureyri Stefanía Guðlaug Steinsdóttir húsmóðir áAkureyri og í Borgarnesi Lilja Stefánsdóttir húsfreyja á Knappstöðum Jónas Jósafatsson bóndi á Knappstöðum í Stíflu Árni Helgason verktaki í Ólafsfirði FreyrAðalgeirsson framkvæmdastjóri Borgarafls Steinn Oddgeir Sigurjónsson b. á Myrká í Hörgárdal og sviðsstj. hjá HNE Aðalgeir Finnsson fv. byggingaverktaki áAkureyri FinnurAðalbjörnsson eigandi Finnur ehf. og Motul áAkureyri Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Gelárkirkju Sigurjón Steinsson ráðunautur áAkureyri Guðrún Finnsdóttir fv. bóndi í Laugarholti í Eyjafjarðarsveit Anna Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Ólafsfirði Þorlákur Kristinn Ólafsson sjómaður í Ólafsfirði Mundína Freydís Þorláksdóttir húsfreyja á Ytri-Á Finnur Björnsson útvegsbóndi á Ytri-Á á Kleifum, Ólafsfirði Kristín Bjarnadóttir húsfreyja á Ytri-Á Björn Baldvinsson bóndi á Ytri-Á Úr frændgarði Jóns Birgis Guðmundssonar Guðmundur Sigurjón Finnsson bifvélavirki áAkureyri og verkstæðisformaður í Borgarnesi Pétur Stefánsson yrkir á Boðn-armiði: Kveðskaparlistin er krefjandi sport með krassandi reglum og lögum. Mest er ég hissa hve mikið er ort af mögnuðum kvæðum og bögum. Á Fróni er hópur af ljóðelsku liði sem lepur heil ósköp af Boðnar- miði. Morgunstundin indæl er, ómar fuglakliður. Ágrip þetta orti hér aumur vísnasmiður. Veðrið hefur verið fallegt, milt og gott, – Guðmundur Arnfinnsson yrkir Kvöldvísu: Kvöldsól kyndir elda, kliðar blær í viði, greinar bærir grænar, glóa nes og flóar, syndir fugl á sundi, seiða hafsins leiðir, bárur fleyið bera, blika hrannir kvikar. Úr allt annarri átt. Helgi R. Ein- arsson hefur verið duglegur að svara vísnagátunum í Vísnahorni, en nú spyr hann: „Hver er mað- urinn?“ Og má vera að leita þurfi svara út fyrir landsteinana: Háralitur hausnum á helst minnir á gyllingu og andinn bak við augun blá er eins og tungl í fyllingu. Að eigin mati allt skal fá og á víst skilið hyllingu. Sem hljóðfæri í hann má spá, sem heldur ekki stillingu. Magnús Halldórsson yrkir um „morgunstúss á sauðburði“: Liggja sá ég eina á, eta strá sem þar hjá greri Við mitt stjá í brún svo brá, að burtu frá því hún þá sneri. Jón Atli Játvarðarson er hér með áhugaverðar hugleiðingar: „Á bak við umhverfismetnaðinn í þessari vísu liggur líka vitneskjan um hvernig íslenskan líkist húðinni; málþroskinn. Unglingabólurnar hverfa ef menn passa sig á sætind- unum, oftast. Hér er ég, eins og stundum áður, að hugsa um Hval- árvirkjun, nema hvað“: Montið hófst í litlum læk, sem lofar hinn og þessi. Fram nú áin frussast spræk, sem fílapensli úr vessi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af kveðskaparlistinni og fallegu vorkvöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.