Morgunblaðið - 28.05.2020, Side 57

Morgunblaðið - 28.05.2020, Side 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 2020 „HANN VILL BORGA OKKUR HUNDRAÐ ÞÚSUND FYRIR AFNOT AF TUNGLINU Í NOKKRA DAGA!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að passa barnabörnin. IRMA, MEÐ HVAÐA RÉTTI MÆLIR ÞÚ Í DAG? KRANSÆÐASTÍFLU- VEFJUNNI ÞÚ ÞARFT AÐ UNDIRRITA SKAÐLEYSIS- YFIRLÝSINGU VOGUN VINNUR, VOGUN TAPAR ÉG ER MEÐ FLAUTU TIL AÐ KALLA Á ENDUR, AÐRA FYRIR ELGI OG ENN AÐRA FYRIR ÚLFA! VÁ! ER EINHVER ÞEIRRA Í UPPÁHALDI? JÁ! FLAUTAN HENNAR HELGU! HRÓLFUR! MATUR! „ÉG LÁI ÞÉR EKKI, VINUR. ÞAÐ GETUR ENGINN STAÐIÐ UNDIR ÞESSUM KRÖFUM.” skólanemi í Reykjavík; 3) Elenóra Mist, f. 23.10. 2005; 4) Guðmundur Ari, f. 16.7. 2009. Systkini Jóns Birgis eru Lilja Sigríður Guðmundsdóttir, f. 27.1. 1949, húsmóðir í Borgarnesi og fv. bankastarfsmaður; Steinunn Oddný Guðmundsdóttir, f. 4.10. 1953, grunnskólakennari á Akranesi; Guðmundur Finnur Guðmundsson, f. 13.10. 1956, verkefnastjóri hjá Vegagerðinni í Borgarnesi; Kristín Björk Guðmundsdóttir, f. 3.12. 1958, vinnur á Heilsugæslunni Hamraborg í Kópavogi. Foreldrar Jóns Birgis voru hjón- in Guðmundur Sigurjón Finnsson, f. 24.1. 1925 á Ytri-Á, d. 4.3. 2009, bifvélavirki á Akureyri og verk- stæðisformaður í Borgarnesi, og Stefanía Guðlaug Steinsdóttir, f. 28.9. 1928 á Knappsstöðum, d. 20.1. 2007, húsmóðir á Akureyri og í Borgarnesi. Jón Birgir Guðmundsson Sigurbjörg Marteinsdóttir húsfreyja í Skeggjabrekku Jón Marteinn Gunnlaugsson bóndi í Skeggjabrekku í Ólafsfirði Oddný Jónsdóttir húsfreyja á Bakka ogAkureyri Steinn Jónasson bóndi á Bakka í Ólafsfirði og iðnverkamaður áAkureyri Stefanía Guðlaug Steinsdóttir húsmóðir áAkureyri og í Borgarnesi Lilja Stefánsdóttir húsfreyja á Knappstöðum Jónas Jósafatsson bóndi á Knappstöðum í Stíflu Árni Helgason verktaki í Ólafsfirði FreyrAðalgeirsson framkvæmdastjóri Borgarafls Steinn Oddgeir Sigurjónsson b. á Myrká í Hörgárdal og sviðsstj. hjá HNE Aðalgeir Finnsson fv. byggingaverktaki áAkureyri FinnurAðalbjörnsson eigandi Finnur ehf. og Motul áAkureyri Stefanía Guðlaug Steinsdóttir prestur í Gelárkirkju Sigurjón Steinsson ráðunautur áAkureyri Guðrún Finnsdóttir fv. bóndi í Laugarholti í Eyjafjarðarsveit Anna Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Ólafsfirði Þorlákur Kristinn Ólafsson sjómaður í Ólafsfirði Mundína Freydís Þorláksdóttir húsfreyja á Ytri-Á Finnur Björnsson útvegsbóndi á Ytri-Á á Kleifum, Ólafsfirði Kristín Bjarnadóttir húsfreyja á Ytri-Á Björn Baldvinsson bóndi á Ytri-Á Úr frændgarði Jóns Birgis Guðmundssonar Guðmundur Sigurjón Finnsson bifvélavirki áAkureyri og verkstæðisformaður í Borgarnesi Pétur Stefánsson yrkir á Boðn-armiði: Kveðskaparlistin er krefjandi sport með krassandi reglum og lögum. Mest er ég hissa hve mikið er ort af mögnuðum kvæðum og bögum. Á Fróni er hópur af ljóðelsku liði sem lepur heil ósköp af Boðnar- miði. Morgunstundin indæl er, ómar fuglakliður. Ágrip þetta orti hér aumur vísnasmiður. Veðrið hefur verið fallegt, milt og gott, – Guðmundur Arnfinnsson yrkir Kvöldvísu: Kvöldsól kyndir elda, kliðar blær í viði, greinar bærir grænar, glóa nes og flóar, syndir fugl á sundi, seiða hafsins leiðir, bárur fleyið bera, blika hrannir kvikar. Úr allt annarri átt. Helgi R. Ein- arsson hefur verið duglegur að svara vísnagátunum í Vísnahorni, en nú spyr hann: „Hver er mað- urinn?“ Og má vera að leita þurfi svara út fyrir landsteinana: Háralitur hausnum á helst minnir á gyllingu og andinn bak við augun blá er eins og tungl í fyllingu. Að eigin mati allt skal fá og á víst skilið hyllingu. Sem hljóðfæri í hann má spá, sem heldur ekki stillingu. Magnús Halldórsson yrkir um „morgunstúss á sauðburði“: Liggja sá ég eina á, eta strá sem þar hjá greri Við mitt stjá í brún svo brá, að burtu frá því hún þá sneri. Jón Atli Játvarðarson er hér með áhugaverðar hugleiðingar: „Á bak við umhverfismetnaðinn í þessari vísu liggur líka vitneskjan um hvernig íslenskan líkist húðinni; málþroskinn. Unglingabólurnar hverfa ef menn passa sig á sætind- unum, oftast. Hér er ég, eins og stundum áður, að hugsa um Hval- árvirkjun, nema hvað“: Montið hófst í litlum læk, sem lofar hinn og þessi. Fram nú áin frussast spræk, sem fílapensli úr vessi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af kveðskaparlistinni og fallegu vorkvöldi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.