Morgunblaðið - 28.05.2020, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 28.05.2020, Qupperneq 52
Kongsberg búnaður og skipahönnun er í fremstu röð í heiminum og hefur þjónað íslenskum útgerðum í áratugi með áreiðanleika og endingu að leiðarljósi. Skipið Ilivileq, sem er nýjasta skipið í eigu íslenskrar útgerðar, er frábær vitnisburður um glæsilegt fullvinnsluskip frá Kongsberg. Við leitum að deildarstjóra fyrir sölu og þjónustudeild Kongsberg Maritime hjá Héðni til að fara fyrir hópi sérfræðinga í sölu og þjónustu á búnaði frá Kongsberg um borð í skipum. DEILDARSTJÓRI KONGSBERG Helstu verkefni: • Yfirumsjón með samstarfi við Kongsberg • Samskipti við viðskiptavini í stærri nýsölu- og þjónustuverkefnum og tengsl þeirra við viðeigandi deildir hjá Kongsberg • Umsjón starfsmannamála í samstarfi við verkstjóra og þjónustustjóra • Skipulag deildar og mótun verkferla Hæfniskröfur: • Verk- og tæknimenntun með reynslu í skipaþjónustu • Mjög góður tæknigrunnur og tölvufærni • Reynsla og þekking á búnaði frá Kongsberg Maritime eða sambærilegum búnaði • Góð þekking á ritaðri og talaðri íslensku og ensku • Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun • Stundvísi, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund Héðinn hf. er fyrirtæki með nærri 100 ára sögu af þjónustu við sjávarútveg og iðnað. Hjá Héðni starfa um 100 manns við fjölbreytt störf, allt frá hönnun til framleiðslu fullbúins tækjabúnaðar ásamt eftirfylgni og þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 3. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 8. júní 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur þjónað sjóðfélögum sínum frá 1956. Starfsmenn vinna í þágu sjóðfélaga við uppbyggingu lífeyrisréttinda og ávöxtun eigna. Markmið sjóðsins er að vera áhugaverður vinnustaður, gæta að jafnvægi milli vinnu og einkalífs og bjóða gott starfsumhverfi fyrir samhentan hóp til að vinna að krefjandi verkefnum. Nánari upplýsingar um LV má finna á: www.live.is Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um. Sérfræðingur í upplýsingatækni Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði tölvunarfræði • Sjálfstæði í störfum, frumkvæði og þjónustulund • Færni í forritun (Java, C# og Typescript/Javascript) • Reynsla af vefforritun svo sem Angular • Reynsla af þjónustumiðaðri högun • Góð þekking á SQL fyrirspurnamálinu • Þekking á Oracle gagnagrunnskerfi er kostur • Þekking á aðferðafræði við vöruhús gagna er kostur Helstu verkefni: • Hönnun og smíði hugbúnaðar • Innleiðing sjálfsafgreiðslulausna fyrir sjóðfélaga og launagreiðendur • Viðhald á viðskiptahugbúnaði sjóðsins Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða reynslumikinn einstakling til starfa á upplýsingatæknisviði sjóðsins. Á upplýsingatæknisviði starfar samhentur hópur sérfræðinga við hugbúnaðarþróun. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn og takast á við krefjandi og spennandi verkefni sem framundan eru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.