Morgunblaðið - 21.07.2020, Blaðsíða 26
26 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2020
Pepsi Max-deild kvenna
FH – ÍBV .................................................. 0:1
Fylkir – Stjarnan...................................... 2:1
KR – Þróttur R......................................... 1:1
Staðan:
Valur 6 5 1 0 18:3 16
Breiðablik 4 4 0 0 15:0 12
Fylkir 5 3 2 0 9:5 11
Selfoss 6 3 1 2 8:5 10
Þór/KA 5 2 0 3 9:10 6
Þróttur R. 6 1 3 2 9:10 6
Stjarnan 7 2 0 5 9:16 6
ÍBV 6 2 0 4 6:15 6
KR 5 1 1 3 5:15 4
FH 6 1 0 5 2:11 3
Lengjudeild kvenna
ÍA – Augnablik ......................................... 2:3
Staðan:
Keflavík 5 4 1 0 17:2 13
Tindastóll 5 4 1 0 9:2 13
Haukar 5 2 2 1 8:7 8
Grótta 5 2 2 1 5:4 8
Afturelding 5 2 1 2 6:4 7
Augnablik 5 2 1 2 6:9 7
ÍA 6 1 3 2 11:10 6
Víkingur R. 5 1 1 3 6:10 4
Fjölnir 5 1 0 4 3:9 3
Völsungur 4 0 0 4 0:14 0
England
Sheffield United – Everton .................... 0:1
Gylfi Þór Sigurðsson lék í 88 mínútur
með Everton, var fyrirliði liðsins og lagði
upp sigurmarkið.
Brighton – Newcastle .............................. 0:0
Wolves – Crystal Palace .......................... 2:0
Staðan:
Liverpool 36 30 3 3 77:29 93
Manch. City 36 24 3 9 93:35 75
Chelsea 36 19 6 11 64:49 63
Leicester 37 18 8 11 67:39 62
Manch. United 36 17 11 8 63:35 62
Wolves 37 15 14 8 51:38 59
Tottenham 37 16 10 11 60:46 58
Sheffield United 37 14 12 11 38:36 54
Burnley 37 15 9 13 42:48 54
Arsenal 36 13 14 9 53:45 53
Everton 37 13 10 14 43:53 49
Southampton 37 14 7 16 48:59 49
Newcastle 37 11 11 15 37:55 44
Crystal Palace 37 11 9 17 30:49 42
Brighton 37 8 14 15 37:53 38
West Ham 36 10 7 19 47:60 37
Watford 36 8 10 18 34:57 34
Aston Villa 36 8 7 21 39:66 31
Bournemouth 37 8 7 22 37:64 31
Norwich 37 5 6 26 26:70 21
Bandaríkin
Inter Miami – New York City ................ 0:1
Guðmundur Þórarinsson var varamaður
hjá New York og kom ekki við sögu.
Danmörk
Umspil um sæti í A-deild, seinni leikur:
Lyngby – Hobro....................................... 2:2
Frederik Schram var varamarkvörður
hjá Lyngby sem vann 4:3 samanlagt og
heldur sæti sínu í deildinni.
Svíþjóð
Hammarby – Gautaborg......................... 1:1
Aron Jóhannsson var ekki með Hamm-
arby vegna meiðsla.
Gautaborg – Djurgården........................ 2:0
Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn
með Djurgården en Guðbjörg Gunnars-
dóttir var ekki í hópnum.
Noregur
B-deild:
Lilleström – Stjördals-Blink .................. 0:1
Arnór Smárason hjá Lilleström er frá
keppni vegna meiðsla.
Ítalía
Juventus – Lazio....................................... 2:1
Staðan:
Juventus 34 25 5 4 72:36 80
Inter Mílanó 34 21 9 4 74:36 72
Atalanta 34 21 8 5 94:44 71
Lazio 34 21 6 7 69:37 69
Roma 34 17 7 10 63:46 58
Napoli 34 16 8 10 55:45 56
AC Milan 34 16 8 10 53:43 56
Sassuolo 34 13 9 12 63:58 48
Hellas Verona 34 11 12 11 42:42 45
Bologna 34 11 10 13 48:57 43
Cagliari 34 10 12 12 49:50 42
Fiorentina 34 10 12 12 43:45 42
Sampdoria 34 12 5 17 45:56 41
Parma 34 11 7 16 47:50 40
Torino 34 11 4 19 41:62 37
Udinese 34 9 9 16 32:48 36
Genoa 34 8 9 17 42:64 33
Lecce 34 7 8 19 42:76 29
Brescia 34 6 6 22 32:71 24
SPAL 34 5 4 25 24:64 19
KNATTSPYRNA
Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin:
Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur ... 19.15
1. deild kvenna, Lengjudeildin:
Sauðárkrókur: Tindastóll – Fjölnir .... 19.15
Vivaldi-völlur: Grótta – Haukar.......... 19.15
Víkingsv.: Víkingur R. – Völsungur.... 19.15
1. deild karla, Lengjudeildin:
Grindavík: Grindavík – Afturelding ... 19.15
Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Fram.... 19.15
Í KVÖLD!
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sig-
urmark Everton í gær þegar liðið
lagði Sheffield United að velli, 1:0, í
ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu.
Richarlison skoraði markið með
góðum skalla á fyrstu mínútu síðari
hálfleiks eftir aukaspyrnu Gylfa frá
hægri kantinum. Everton er í ell-
efta sæti fyrir lokaumferðina en
kemst ekki ofar.
Sigur Everton gerði vonir Shef-
field United um sæti í Evrópudeild-
inni í haust að engu en úrslitin þýða
að nýliðarnir geta ekki lengur náð
sjöunda sæti sem er það síðasta sem
getur gefið keppnisrétt þar.
Wolves vann Crystal Palace 2:0
með mörkum frá Daniel Podence
og Jonny Castro. Liðið er í baráttu
við Tottenham um sjötta sætið, það
síðasta örugga fyrir Evrópudeild-
ina en mætir Chelsea á útivelli í
lokaumferðinni.
Sjöunda sætið mun þó gefa Evr-
ópusæti, fari svo að Chelsea vinni
Arsenal í úrslitaleik bikarkeppn-
innar annan laugardag.
AFP
Everton Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum gegn Sheffield United í gær.
Gylfi og Richarlison gerðu
draum nýliðanna að engu
FH – ÍBV 0:1
0:1 Olga Sevcova 24.
M
Eva Núra Abrahamsdóttir (FH)
Taylor Sekyra (FH)
Birta Georgsdóttir (FH)
Auður Scheving (ÍBV)
Olga Sevcova (ÍBV)
Grace Hancock (ÍBV)
Miyah Watford (ÍBV)
Dómari: Kristján Már Ólafs – 4.
Áhorfendur: 194.
Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og
greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot-
bolti.
KR – ÞRÓTTUR R. 1:1
0:1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir 76.
1:1 Hlíf Hauksdóttir 90.
M
Alma Mathiesen (KR)
Angela Beard (KR)
Hlíf Hauksdóttir (KR)
Ingunn Haraldsdóttir (KR)
Friðrika Arnardóttir (Þrótti)
Laura Hughes (Þrótti)
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þrótti)
Morgan Goff (Þrótti)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þrótti)
Dómari: Guðmundur P. Friðbertsson – 7.
Áhorfendur: 290.
FYLKIR – STJARNAN 2:1
1:0 Eva Rut Ásþórsdóttir 34.
1:1 Arna Dís Arnþórsdóttir 55.
2:1 Bryndís Arna Níelsdóttir 86.
M
Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylki)
Cecilia Rán Rúnarsdóttir (Fylki)
Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylki)
Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylki)
Arna Dís Arnþórsdóttir (Stjörnunni)
Betsy Hassett (Stjörnunni)
Jana Sól Valdimarsdóttir (Stjörnunni)
Jasmín Erla Ingadóttir (Stjörnunni)
Rautt spjald: Shameeka Fishley (Stjörn-
unni) 70.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson – 8.
Áhorfendur: 263.
Þróttar erfitt með að ná upp sínum
besta leik. Þróttarar eru virkilega
góðir í að stöðva bestu leikmenn
andstæðinganna á meðan sókn-
armennirnir eru sprækir og skapa
usla hinu megin,“ skrifaði Jóhann
Ingi Hafþórsson m.a. um leikinn á
mbl.is.
Er lið FH ekki nógu gott?
ÍBV vann lykilleik fallbarátt-
unnar gegn FH í Hafnarfirði, 1:0,
og fékk sín fyrstu stig frá því í sigri
á Þrótti í fyrstu umferðinni.
Olga Sevcova skoraði þetta
dýrmæta mark, gerði sitt fyrsta
mark fyrir ÍBV í leiknum í Kapla-
krika og hún varð jafnframt fyrsti
leikmaðurinn frá Lettlandi til að
skora mark í deildinni.
„Það eru gæði í leikmönnum ÍBV
en margir þeirra virka einfaldlega
ekki í nægilega góðu standi til þess
að bjarga liðinu frá kjallara deild-
arinnar. Stóra spurningin er hvort
FH sé með gæði til þess að spila í
efstu deild,“ skrifaði Bjarni Helga-
son m.a. um leikinn á mbl.is.
Stórveldaslagurinn í kvöld
Sjöundu umferðinni lýkur með
sannkölluðum stórleik á Kópavogs-
velli í kvöld þegar Breiðablik tekur
á móti Val. Liðin voru í sérflokki í
fyrra, töpuðu ekki leik og Valur náði
að verða Íslandsmeistari eftir tvö
jafntefli liðanna innbyrðis.
Þau eru áfram taplaus og í tveim-
ur efstu sætunum, enda þótt Valur
hafi tapað sínum fyrstu stigum í
jafnteflisleik gegn Fylki í síðustu
umferð. Vegna frestana mæta Vals-
konur samt til leiks í kvöld með
fjögurra stiga forskot en Blikar
þurftu sem kunnugt er að fara í
sóttkví og tveimur leikja þeirra var
frestað.
Sautján ára
örlagavaldar
sem skoruðu
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Árbærinn Berglind Rós Ágústsdóttir fyrirliði Fylkis í baráttu við Stjörnu-
konurnar Shameeku Fishley og Snædísi Maríu Jörundsdóttur.
Bryndís var bjargvættur Fylkis og
Ólöf skoraði dýrmætt mark fyrir Þrótt
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skoraði Lettneska landsliðskonan Olga Sevcova skoraði sigurmark ÍBV og
er hér með FH-inginn Helenu Ósk Hálfdánardóttur á hælunum.
FÓTBOLTINN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Tvær sautján ára stúlkur voru ör-
lagavaldar liða sinna í Pepsi Max-
deild kvenna í gærkvöld þegar
Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði
sigurmark Fylkis gegn Stjörnunni
rétt fyrir leikslok, 2:1 í Árbænum,
og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
gerði mark Þróttar í jafnteflisleik
gegn KR-ingum á Meistaravöllum.
Mark Bryndísar Örnu gefur
Fylkiskonum áfram möguleika og
von um að halda í við stóru liðin í
deildinni, Val og Breiðablik og þær
eru áfram taplausar í þriðja sæti
deildarinnar.
Bryndís hefur nú skorað fjögur
mörk á tímabilinu en hún gerði tólf
mörk fyrir Fylki í 1. deild fyrir
tveimur árum, þá 15 ára gömul.
„Hvað Fylkiskonur varðar er
hægt að horfa á leikinn frá tveimur
sjónarhornum. Annars vegar má
segja að lið, sem vann frækinn sigur
á Selfossi fyrr í sumar og ætlar sér
að berjast um þriðja sætið, má ekki
við því að spila jafn illa og Árbæing-
ar gerðu. Aftur á móti verður ekki
hjá því komist að hrósa liði sem
kreistir fram úrslit á ögurstundu,
jafnvel þó það sé langt frá sínum
besta leik,“ skrifaði Kristófer Krist-
jánsson m.a. um leikinn á mbl.is.
Arna Dís Arnþórsdóttir fyr-
irliði Stjörnunnar skoraði langþráð
mark þegar hún jafnaði, 1:1. Þetta
var hennar fyrsta mark í efstu
deild, í 67 leikjum, en Arna hefur
leikið í deildinni frá árinu 2014 með
Breiðabliki, KR, FH og nú sitt ann-
að tímabil með Stjörnunni.
Jafnað í uppbótartímanum
Ólöf Sigríður skoraði sitt fyrsta
mark í efstu deild, nýkomin inn á
sem varamaður hjá Þrótti gegn KR.
Allt benti til þess að það myndi færa
nýliðunum þrjú dýrmæt stig en
fjórtán árum eldri varamaður, Hlíf
Hauksdóttir, jafnaði metin fyrir KR
í uppbótartímanum, 1:1, á Meist-
aravöllum. KR situr þó áfram í fall-
sæti ásamt FH á meðan Þróttur er
taplaus í fjórum leikjum í röð.
Angela Beard frá Ástralíu lék
sinn fyrsta leik með KR og lék í
stöðu hægri bakvarðar. Hún var að-
eins sentimetrum frá því að tryggja
KR sigur í blálok uppbótartímans.
„Það eru fá lið í deildinni eins vel
þjálfuð og skipulögð og Þrótt-
araliðið og Nik Chamberlain er afar
góður í að undirbúa sitt lið. Hvað
eftir annað eiga andstæðingar