Morgunblaðið - 21.07.2020, Blaðsíða 30
„Það kemur ekki
dagur sem þetta er
ekki nefnt á nafn
eða við fáum póst
eða hvatningu um
að koma aftur með
hann [bláan ópal],“
sagði Silja Mist Sig-
urkarlsdóttir, markaðs-
stjóri Nóa-Síríusar, spurð
um undirskriftalistann
um framleiðslu á bláum ópal í Ís-
land vaknar á K100 í gærmorgun.
Sælgætisfyrirtækið stofnaði undir-
skriftalista á dögunum til að hvetja
stjórnvöld til þess að gefa leyfi fyrir
einni framleiðslu af bláum ópal í
upprunalegri mynd. Yfir þúsund
manns hafa nú skráð sig á undir-
skriftalistann og hvetur Nói-Síríus
aðdáendur sælgætisins til að skrifa
undir en listann má finna á blaro-
pal.is.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Kemur ekki dagur
sem þetta er ekki
nefnt á nafn
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 2020
Hægindastóll
model 7910
Leður – Verð frá 439.000,-
NJÓTTU
ÞESS AÐ SLAKA Á
Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is
Á miðvikudag: Vestlæg eða breyti-
leg átt, 3-10 m/s og dálitlar skúrir,
einkum norðaustantil síðdegis. Hiti
8 til 17 stig, hlýjast á SA-landi.
Á fimmtudag: Norðaustan 5-13 og
skúrir, en víða bjartviðri Vestanlands. Hiti 10 til 16 stig, en 5 til 10 stig um landið norðan-
og austanvert.
RÚV
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Landakort
13.30 Manstu gamla daga?
14.15 Gettu betur 2007
15.40 Ofurheilar – Streita
16.10 Fjársjóður framtíðar
16.40 Fólkið mitt og fleiri
dýr
17.30 Bækur sem skóku
samfélagið
17.40 Lithvörf
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Bílskúrsbras
18.33 Hönnunarstirnin
18.50 Svipmyndir frá Noregi
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.40 Mömmusoð
19.55 Fyrir alla muni
20.25 Fyrstu Svíarnir
21.25 Parísarsögur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpasveitin
23.20 Vegir Drottins
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.50 Dr. Phil
11.32 The Late Late Show
with James Corden
12.12 Bachelor in Paradise
14.14 Will and Grace
14.36 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Mick
19.30 The Neighborhood
20.00 The Block
21.00 Reef Break
21.50 Bull
22.35 Blood and Treasure
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Hawaii Five-0
01.45 New Amsterdam
02.30 Stumptown
03.15 Beyond
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Village
10.50 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 The X-Factor
14.20 Ísskápastríð
14.50 The X-Factor
15.40 Meat: A Threat to Our
Planet
16.40 Stelpurnar
17.00 Modern Family
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Einkalífið
19.15 Mom
19.40 God Friended Me
20.25 Blindspot
21.10 Strike Back
22.00 Last Week Tonight with
John Oliver
22.35 The Bold Type
23.20 Penance
00.10 Cherish the Day
00.55 Better Call Saul
01.35 Better Call Saul
02.25 Better Call Saul
03.20 Better Call Saul
20.00 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn
20.30 Lífið er lag
21.00 Eldhugar: Sería 1
21.30 Bærinn minn
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan
20.30 Eitt og annað af ferða-
þjónustu 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér með Viktor-
íu Hermannsdóttur.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Á reki með KK.
21.40 Kvöldsagan: Njáls
saga: Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
21. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:02 23:07
ÍSAFJÖRÐUR 3:36 23:43
SIGLUFJÖRÐUR 3:18 23:27
DJÚPIVOGUR 3:24 22:44
Veðrið kl. 12 í dag
Skýjað með köflum og úrkomulítið í dag, en dálitlar síðdegisskúrir um landið norðaustan-
vert. Hiti 8 til 17 stig að deginum, hlýjast suðaustan til.
Það verður ekki sagt
að ég hafi mikinn
áhuga á knattspyrnu
en ég á þó sterkar
minningar úr æsku af
því þegar kveikt var á
sjónvarpinu þegar Liv-
erpool átti leik í ensku
úrvalsdeildinni. Ég
fylgdist hins vegar lít-
ið með leiknum sjálf-
um en hringaði mig
iðulega í sófanum með
góða bók og hlustaði á enduróminn af vellinum,
kliðinn og hvatningarsöngvana.
Fyrir nokkrum dögum var ég í svipuðum að-
stæðum, las góða bók meðan aðrir horfðu á leik.
Um þessar mundir spila ensk knattspyrnulið fyrir
tómum áhorfendastúkum vegna samkomutak-
markana kófsins. Þó hljómar útsendingin í sjón-
varpi alveg eins og maður á að venjast þegar stúk-
an er full af fólki. Ég furðaði mig á því að
áhorfendur væru mættir á völlinn þrátt fyrir far-
aldurinn þar til ég um síðir leit á skjáinn og sá gal-
tóma stúku. Til þess að ná fram sömu hljóðum og
áhorfendur eiga að venjast hefur verið brugðið á
það ráð að nýta svipaða tækni og þekkist úr tölvu-
leikjaheiminum þar sem gervigreind nemur hvað
er að gerast á vellinum og spilar fagnaðarlæti eða
óánægjustunur allt eftir því hvað við á. Þrátt fyrir
að tilhugsunin um gervihávaðann sé undarleg er
þessi huggulegi kliður sjónvarpsútsendingunni al-
veg bráðnauðsynlegur.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Ómar úr mann-
lausum stúkum
Tómlegt Stúkur eru víða
auðar þessa dagana.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð fram úr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga
af í allt sumar. Skemmtileg tónlist,
létt spjall og leikir í allt sumar á
K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 heiðskírt Lúxemborg 23 léttskýjað Algarve 33 skýjað
Stykkishólmur 12 heiðskírt Brussel 21 léttskýjað Madríd 36 heiðskírt
Akureyri 11 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 15 alskýjað Mallorca 28 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 21 léttskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 9 rigning París 25 léttskýjað Aþena 29 léttskýjað
Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað
Ósló 19 alskýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 27 skýjað
Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 21 léttskýjað New York 33 heiðskírt
Stokkhólmur 22 rigning Vín 27 skýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 23 léttskýjað Moskva 21 léttskýjað Orlando 30 þrumuveður
Í tveimur þáttum fetar fornleifafræðingurinn Jonathan Lindström í fótspor frum-
byggja Svíþjóðar og veltir vöngum yfir breyttum aðstæðum lands og lýðs.
RÚV kl. 20.25 Fyrstu Svíarnir