Morgunblaðið - 26.09.2020, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.09.2020, Qupperneq 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2020 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ER ÞETTA MAÐURINN SEM REYNDI AÐ RÆNA ÞIG?” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að telja sig heppinn að hafa fundið þig. DÆS … MIKIÐ VILDI ÉG AÐ ÞAÐ VÆRI „HÆTTA VIД TAKKI FYRIR MÁNUDAGA PABBI, ÉG VIL KOMA MEÐ Í FÖRINA! ÞVÍ MIÐUR, HUNANG, VIÐ ERUM NÚ ÞEGAR MEÐ KOKK, HANN HEPPNA EDDA! LÍTA ÞESSI ÚT FYRIR AÐ VERA ELDHÚSÁHÖLD? „ÞEIR VORU MJÖG STUTTARALEGIR Í TILSVÖRUM OG SÖGÐUST EKKI TAKA ÁKVÖRÐUN FYRR EN Í NÆSTU VIKU.” Fjölskylda Eiginkona Ólafs er Emilía Karls- dóttir húsmóðir, f. 20.7. 1954. For- eldrar hennar eru Karl Eiríksson, f. 21.11. 1910, d. 14.7. 1992, og Anna Ólafsdóttir, f. 14.5. 1917, d. 11.8. 1999. Þau bjuggu á Öxl í Breiðuvík og áttu 15 börn. Börn Ólafs og Emilíu eru tví- burasysturnar Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir verkefnastjóri, búsett í Kópavogi, gift Einari Júlíussyni, flug- manni og lögreglumanni, og Amanda Karima Ólafsdóttir deildarstjóri, bú- sett í Hafnarfirði. Systurnar fæddust 12.7. 1982. Börn Katrínar og Einars eru Breki Freyr, f. 27.1. 2014, og Jara Emilía, f. 5.5. 2017. Einar á fyrir dótt- urina Halldóru Björgu, f. 9.1. 2002. Börn Amöndu eru Askur Óli, f. 6.3. 2011, og Sif, f. 22.3. 2013. Faðir þeirra er Hrannar Már Sigrúnarson. Systkini Ólafs eru Gunnar, skip- stjóri, f. 9.8. 1955, Margrét, fv. fisk- verkandi, f. 17.6. 1957, Ólafía Dröfn, fv. fiskverkandi, f. 11.1. 1960, d. 30.1. 2016, Jón Óskarsson, löggiltur bók- ari, f. 17.2. 1962, og Feldís Lilja Ósk- arsdóttir lögmaður, f. 29.9. 1966. Faðir Ólafs var Hjálmar Gunnars- son, útgerðarmaður á Grundarfirði, f. 5.3. 1931, d. 11.3. 2001. Eiginkona hans var Helga Þóra Árnadóttir út- gerðarmaður, f. 5.5. 1934, d. 13.9. 2009. Móðir Ólafs var Kristín Ólafs- dóttir bóndi, f. 24.12. 1926, d. 23.6. 2001. Sambýlismaður hennar var Óskar Guðbjörnsson bóndi, f. 24.3. 1927, d. 25.12. 1999. Þau bjuggu á Máskeldu í Saurbæ í Dölum. Aðalheiður Kristný Stefánsdóttir húsfreyja í San Diego í Bandaríkjunum Karl Sævar Benediktsson fyrrv. skólastjóri Bjarni Karlsson prestur og sálfræðingur Ólafur Hjálmarsson Sigríður Kristbjörg Kristjánsdóttir húsfreyja á Valdasteinsstöðum, Strand. Jón Jónsson bóndi á Valdasteinsstöðum, Strand. Jóna Jónsdóttir húsfreyja á Hlaðhamri, Bæjarhr. Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson bóndi Hlaðhamri Strand. Kristín Ólafsdóttir húsfreyja á Máskeldu í Saurbæ, Dal. og í Reykjavík Ingibjörg Gunnlaug Bjarnadóttir húsfreyja í Hrútstungu og á Hlaðhamri í Bæjarhr., Strand. Þorsteinn Þorsteinsson bóndi í Hrútatungu, Valdasteinsstöðum og Hlaðhamri, síðast í Laxárdal Vilborg Jónsdóttir húsfreyja í Vatnabúðum í Eyrarsveit Elís Gíslason bóndi á Vatnabúðum, Setbergssókn, Snæf. Lilja Elísdóttir húsmóðir frá Eiði í Eyrarsveit Gunnar Jóhann Stefánsson bóndi á Eiði, Setbergssókn, Snæf. Hjálmrós Ólafía Ólafsdóttir húsfreyja í Efri-Hlíð, var kölluð Skallabúða-Rósa Stefán Jóhannesson bóndi í Efri-Hlíð í Helgafellssveit Úr frændgarði Ólafs Hjálmarssonar Hjálmar Gunnarsson skipstjóri, útgerðarmaður, verslunarm. og fiskverkandi á Grundarfirði Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Má það sjá í mörgu eggi. Í mýrinni ég trúi að leggi. Inn í það má troða tvinna. Á teningi það megum finna. Hér kemur lausn frá Hörpu á Hjarðarfelli eftir nokkurt hlé vegna fjárrags o.fl.: Auga í eggi finnst. Auga í mýri fraus. Auga er á nál minnst. Auga á teningi kaus. Eysteinn Pétursson svarar: Víst í eggi auga fann. Auga í mýri leggja kann. Í nálarauga má troða tvinna, í teningsaugum gæfu finna. Sigmar Ingason á þessa lausn: Augun á teningnum telja má Tvinna í auga á nál má sjá Í eggið kemur auga yls ef nýtur Augað í mýrinni brátt nú frjósa hlýtur. Helgi Þorláksson leysir gátuna þannig: Stropað eggið auga hefur, augu í fenjamýrum hvika, nálaraugað tvinna tefur, í teningsdeplum augu blika. Guðrún B. svarar: Í egginu auga, strop. Auga í mýri frýs. Þrætt auga þolir skop. þrjú augu tenings kýs. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Stropað eggið auga hefur. Auga mýrar frostið vefur. Nálaraugað tekur tvinna. Á teningi má auga finna. Þá er limra: Í flóanum fífan hvíta fögur er á að líta, og aðdáun hlýtur, er augunum gýtur á hana mýrispíta. Síðan er ný gáta eftir Guðmund: Greitt til verka geng ég nú, gátu fylgi úr hlaði. Þó að léttvæg þyki sú, það er lítill skaði: Í flíkina þá förum við. Fjarskalega mikið hró. Líka nefnist lagvopnið. Leppur er í mínum skó. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Augað er spegill sálarinnar Hringdu í síma 580 7000 eða farðu á heimavorn.is HVARSEMÞÚERT SAMSTARFSAÐILI Öryggiskerfi 15:04 100%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.