Morgunblaðið - 20.11.2020, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.2020, Blaðsíða 14
14 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 2020 VINNINGASKRÁ 149 8530 19007 30932 42665 53700 62646 72639 214 9011 19284 31494 43257 54215 62807 72809 299 9446 19775 31560 43258 54499 62879 73312 923 9566 20221 32055 43381 54817 63150 73358 1488 9928 20590 32675 43559 55021 63297 74024 1914 10024 20700 32690 43924 55787 63526 74087 1964 10204 20769 32894 44183 55840 63769 75532 2146 10216 21130 33031 44550 56027 64656 75722 2667 10883 21177 33704 44889 57187 65136 75791 2688 11051 21550 34346 44912 57219 65183 75864 2744 11484 21666 34463 45721 57394 65185 76138 2929 11813 21964 34532 45971 57481 65526 76166 2976 12772 22206 34596 46023 57681 65839 76668 3309 12822 22553 35247 46260 58009 66073 76898 3390 12882 22625 35416 46916 58233 66604 76946 3469 12979 22740 37258 47216 58901 66961 76955 3757 13193 24221 37322 47388 59195 67088 77259 3830 13205 24530 37603 47510 59334 67113 77556 3911 13375 24866 37860 47597 59343 67267 77626 3944 13634 25009 37900 47763 59412 67710 77737 4024 14108 25646 38158 48224 60141 67809 77856 4345 14151 26118 38437 49089 60220 68114 77919 4989 14671 26291 39103 49759 60552 68175 78292 5017 15030 26461 39286 50439 60908 68202 78449 5369 15980 26679 40069 50754 60971 68341 79286 5429 16330 26927 40311 50841 61050 68668 79335 5532 16338 27278 40813 50998 61288 69041 79429 5655 16532 27633 40840 51187 61452 69186 79503 5842 16875 28329 41169 51782 61654 69643 79624 5846 17004 28869 41319 52521 61850 70070 79739 6237 17197 28995 41358 52680 62005 70184 79835 6835 17613 29368 41570 52695 62082 71130 7027 17619 29634 41610 52902 62124 71336 7089 18142 29761 41824 52925 62208 71977 7948 18464 29857 41881 53020 62220 72340 7989 18725 30197 41950 53292 62364 72435 8142 18795 30682 42407 53563 62521 72635 338 10745 21218 30558 39026 48492 60444 73226 1887 11630 21443 30562 39486 48571 62651 74451 2413 11940 22957 31315 40055 49511 63888 75762 3139 12547 25411 31643 40798 49945 64113 76014 4309 13694 25595 31923 41636 50029 64406 76712 5952 14624 25679 32648 41848 50874 65169 77367 6056 16960 27035 33124 41923 51153 65983 78158 6320 17699 27589 34211 42220 53218 66077 79057 6860 18884 27744 34233 42898 53526 66291 79688 7280 20102 27764 34564 44002 55001 67559 8351 20165 27781 34838 44295 56601 67884 10202 21033 27982 36899 44463 57327 69355 10587 21126 29718 38375 48243 57707 72563 Næstu útdrættir fara fram 26. nóv & 3. desember 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 199 43406 49437 50896 74213 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 372 12890 24657 32595 47965 67831 4561 15123 26609 38370 51178 74599 7693 20759 28112 47374 53870 75606 11454 22405 29147 47560 66200 78884 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 1 5 7 4 29. útdráttur 19. nóvember 2020 AFP Jólin eru farin að setja svip sinn á miðborg Lundúna eins og þessi mynd sem tekin var í Covent Garden í gær ber með sér. Þar er venjulega líf og fjör á þessum árs- tíma en nú eru fáir á ferli enda eru verslanir og veit- ingahús lokuð vegna strangra sóttvarnaaðgerða sem eiga að gilda til 2. desember. Fáir á ferli í miðborg Lundúna Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær breytingar á ríkisstjórn sinni í kjölfar þess að Mogens Jensen sagði af sér embætti landbúnaðarráðherra í vikunni eftir að hafa fyrirskipað að allir minkar í landinu yrðu drepnir án þess að tryggja að fyrir því hafi verið heimild í lögum. Tekur Rasmus Prehn, sem áður var ráðherra þróunarmála, við embætti nýs ráðuneytis matvæla-, landbúnaðar- og sjávarútvegsmála. „Hans bíða mikilvæg verkefni, bæði varðandi skipulag landbúnaðar og sjávarútvegs vegna Brexit og þeirrar óheppilegu stöðu sem komin er upp vegna minkanna,“ sagði Fred- riksen þegar hún kynnti breytingar í gær. Flemming Møller Mortensen, sem hefur verið þingmaður Jafnaðar- mannaflokksins frá árinu 2007, tekur við embætti ráðherra þróunarmála og verður einnig norrænn samstarfs- ráðherra. Nokkrar aðrar málaflokka- tilfærslur voru gerðar milli ráðu- neyta. Til stóð að Fredriksen færi á fund Margrétar Danadrottningar í gær- morgun til að gera henni grein fyrir þessum breytingum. Þeim fundi var síðan aflýst eftir að í ljós kom að ná- inn ættingi forsætisráðherrans hefði greinst með kórónuveirusmit og þess í stað tilkynnti Fredriksen drottning- unni nýju ráðherraskipunina í símtali. Fredriksen fór í kjölfarið í skimun og var niðurstaðan sú að hún væri ekki smituð. Mogens Jensen sagði af sér embætti landbúnaðarráðherra í gær. Hann sætti harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að ekki voru til staðar laga- heimildir fyrir því að fyrirskipa að öll- um minkum landsins skyldi lógað til að koma í veg fyrir að stökkbreytt af- brigði kórónuveirunnar, sem greind- ist í dönskum minkum í haust, breidd- ist út en óttast var að afbrigðið kynni að draga úr áhrifum væntanlegra bóluefna. Tólf höfðu þá greinst smit- aðir af stökkbreyttu afbrigði kórónu- veirunnar sem rakið er til minka. Síðar kom í ljós að ríkisstjórnin hafði ekki heimild fyrir tilskipuninni, sem þá var breytt í tilmæli. Á mið- vikudag tryggði ríkisstjórn Danmerk- ur svo meirihluta á þinginu fyrir nýj- um lögum sem heimila henni að fyrir- skipa að öllum minkum í landinu verði lógað. Veiruafbrigði útrýmt Í gær tilkynnti danska heilbrigðis- ráðuneytið að umræddu veiruafbrigði hefði að öllum líkindum verið útrýmt en engin ný smit af völdum stökk- breyttu veirunnar hefðu greinst frá 15. september. Öllum minkum í sjö sveitarfélögum á Norður-Jótlandi, um 10,2 milljónum dýra, hefur þegar verið lógað og enn er verið að slátra dýrum annars stað- ar í landinu. Danir eru stærstu útflytjendur minkaskinna í heimi og er áætlað að útflutningsverðmæti skinnanna nemi um 670 milljónum evra, jafnvirði 108 milljarða króna. AFP Ráðherraskipti Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti breytingar á ríkisstjórn sinni í gær. Ráðherraskipti í Dan- mörku vegna minkamáls  Nýs landbúnaðarráðherra bíða erfið verkefni AFP Minkar Minkabú við Næstved. Öllum minkum í landinu verður slátrað. Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.