Morgunblaðið - 10.12.2020, Page 67

Morgunblaðið - 10.12.2020, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020 67 Styrkir VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Veittir eru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna einu sinni á ári og þurfa umsóknir um styrkina að hafa borist sjóðnum 15. febrúar nk. inn á netfangið styrkir@virk.is. Sérstaklega verður horft til verkefna og/eða úrræða sem sniðin eru að þörfum einstaklinga af erlendum uppruna í styrkveitingum VIRK árið 2021. Aðeins umsóknir sem uppfylla allar reglur um styrki VIRK eru teknar til greina. Nánari upplýsingar, stefnur og reglur varðandi umsóknir og umsóknareyðublöð má finna á www.virk.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2021. Styrkir VIRK 2021 Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 16. desember 2020 Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir styrkir til eins árs og til 2-3 ára. Styrkir til eins árs                       önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísa, setur eða sýningar. Sjóðnum er einnig heimilt að styrkja aðra starfsemi til         Styrkir til 2-3 ára, Öndvegisstyrkir Öndvegisstyrkjum     !     "   #   $ %   %#     &'  #              (       Öndvegisstyrki í safnasjóð. )  ** +           safnarad.is  #  %  #     Þóru Björk Ólafsdóttur, thora@safnarad.is. ATHUGIÐ: • Sótt skal um alla styrki í gegnum umsóknavef safnaráðs, https://safnarad.eydublod.is/Forms 0 1    4  5       +       0 6            #  $  7%    %    #     nr. 141/2011, úthlutunarreglum safnasjóðs nr. 551/2016 og verklagsreglum safnaráðs 0 (  #             %#     %     **% $ "   #        > #   $ "  $ %   ?    #     #  7            &C&DE&& Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs. Safnaráð/Lækjargötu 3/101 Reykjavík/Sími 534 2234/safnarad@safnarad.is/www.safnarad.is Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021 Tilkynningar Skipulags- og byggingarful l t rúi Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík Kynning skipulags- og matslýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna vindorkuvers á Hólaheiði. Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2020 að kynna meðfylgjandi skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrir- hugaðrar uppbyggingar vindorkuvers á Hóla- heiði. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á Hólaheiði á Melrakkasléttu þar sem gert verður ráð fyrir vindorkuveri og felur breytingin í megindráttum í sér að landbúnaðarlandi verður breytt í iðnaðar- svæði til orkunýtingar þar sem landbúnaður verður einnig heimill. Skipulags- og matslýsing þessi verður til sýnis á skrifstofum Norðurþings á Húsavík og Kópask-             - sins 7. janúar 2021. Gögnin má einnig nálgast á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is). Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugas- emdir við lýsinguna er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 7. janúar 2021. Tekið             stofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða í tölvupósti á nordurthing@nordurthing.is eða sigurdis@nordurthing.is Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi LAUS TIL ÚTHLUTUNAR Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til úthlutunar einbýlishúsalóð að Hverfisgötu 12 fyrir flutningshús eða nýbyggingu. Helstu upplýsingar • Stærð lóðar er 228 m2 • Hámarksbyggingarmagn er 150 m2 • Nýtingarhlutfall er 0,66 • Uppfylla þarf ýmis skilyrði • Verð er lágmarksverð einbýlihúsalóða Nánari upplýsingar, skilmála og skilyrði er að finna á hafnarfjordur.is undir leitarorðinu: Lausar lóðir. Sótt er um rafrænt á MÍNAR SÍÐUR. Umsókn um flutningshús þarf að fylgja ítarleg greinargerð. Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2020. Nánar á hafnarfjordur.is HVERFISGATA 12 hafnarfjordur.is585 5500 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í framleiðslu/-reiðslu á mat fyrir mötuneyti Hafnarfjarðarbæjar við Norðurhellu 2 og Linnetsstíg 3 fyrir tímabilið 2021 - 2024. Verkkaupi er Hafnarfjarðarbær en umsjón útboðsins er í höndum Strendings ehf. verkfræði- þjónustu og eru útboðsgögn aðgengileg öllum án endurgjalds á vef Strendings ehf. Tilboðum skal skila eigi síðar en 14. janúar 2021, kl. 11 í þjónustuver Hafnarfjarðar að Strandgötu 6. Opnun tilboða fer fram í kjölfar afhendingar tilboða og bjóðendum verður boðið að taka þátt í opnunarfundi í gegnum Teams fjarfundarbúnað. Fyrirhugað er að nýr rekstraraðili geti tekið við rekstri í mars 2021. Nánar á hafnarfjordur.is og strendingur.is MÖTUNEYTI ÚTBOÐ hafnarfjordur.is585 5500 Lóðir Tilboð/útboð Raðauglýsingar 569 1100 Seltjarnarnes Engin vatnsleikfimi, en sundlaugarnarnar eru opnar öllum. Ath. í dag fellur jóga niður vegna heimsóknar Þjóðleikhússins. Í dag kl. 11 mætir aðventuvagn Þjóðleikhússins og skemmtir eldri borgurum með söng og jólagleði. Bíllinn veður staðsettur á stígnum milli Skólabrautar og íþróttahúss. Þiggjum þetta góða boð, mætum vel klædd, allir með grímu og virðum sóttvarnarreglur. Heitt á könnunni. Félagsstarf eldri borgara Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu Skrifstofuhúnæði ca 200 fm og lagerhúsnæði 1000 fm helst með 2 gámadokkum frá og með 1. 5. 2021. Áhugasamir sendi svar á box@mbl.is merkt: ,, Atvinnuhúsnæði - 26676’’ atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.