Morgunblaðið - 10.12.2020, Síða 67

Morgunblaðið - 10.12.2020, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020 67 Styrkir VIRK Starfsendurhæfingarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Veittir eru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna einu sinni á ári og þurfa umsóknir um styrkina að hafa borist sjóðnum 15. febrúar nk. inn á netfangið styrkir@virk.is. Sérstaklega verður horft til verkefna og/eða úrræða sem sniðin eru að þörfum einstaklinga af erlendum uppruna í styrkveitingum VIRK árið 2021. Aðeins umsóknir sem uppfylla allar reglur um styrki VIRK eru teknar til greina. Nánari upplýsingar, stefnur og reglur varðandi umsóknir og umsóknareyðublöð má finna á www.virk.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2021. Styrkir VIRK 2021 Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudaginn 16. desember 2020 Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir styrkir til eins árs og til 2-3 ára. Styrkir til eins árs                       önnur söfn, höfuðsöfn, safnvísa, setur eða sýningar. Sjóðnum er einnig heimilt að styrkja aðra starfsemi til         Styrkir til 2-3 ára, Öndvegisstyrkir Öndvegisstyrkjum     !     "   #   $ %   %#     &'  #              (       Öndvegisstyrki í safnasjóð. )  ** +           safnarad.is  #  %  #     Þóru Björk Ólafsdóttur, thora@safnarad.is. ATHUGIÐ: • Sótt skal um alla styrki í gegnum umsóknavef safnaráðs, https://safnarad.eydublod.is/Forms 0 1    4  5       +       0 6            #  $  7%    %    #     nr. 141/2011, úthlutunarreglum safnasjóðs nr. 551/2016 og verklagsreglum safnaráðs 0 (  #             %#     %     **% $ "   #        > #   $ "  $ %   ?    #     #  7            &C&DE&& Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutar styrkjum úr safnasjóði að fengnum tillögum safnaráðs. Safnaráð/Lækjargötu 3/101 Reykjavík/Sími 534 2234/safnarad@safnarad.is/www.safnarad.is Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs 2021 Tilkynningar Skipulags- og byggingarful l t rúi Norðurþing / ketilsbraut 7-9 640 Húsavík Kynning skipulags- og matslýsingar vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna vindorkuvers á Hólaheiði. Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 1. desember 2020 að kynna meðfylgjandi skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna fyrir- hugaðrar uppbyggingar vindorkuvers á Hóla- heiði. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á Hólaheiði á Melrakkasléttu þar sem gert verður ráð fyrir vindorkuveri og felur breytingin í megindráttum í sér að landbúnaðarlandi verður breytt í iðnaðar- svæði til orkunýtingar þar sem landbúnaður verður einnig heimill. Skipulags- og matslýsing þessi verður til sýnis á skrifstofum Norðurþings á Húsavík og Kópask-             - sins 7. janúar 2021. Gögnin má einnig nálgast á heimasíðu Norðurþings (www.nordurthing.is). Þeim sem kynnu að hafa ábendingar eða athugas- emdir við lýsinguna er bent á að koma þeim á framfæri við Norðurþing fyrir 7. janúar 2021. Tekið             stofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða í tölvupósti á nordurthing@nordurthing.is eða sigurdis@nordurthing.is Gaukur Hjartarson Skipulags- og byggingarfulltrúi LAUS TIL ÚTHLUTUNAR Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til úthlutunar einbýlishúsalóð að Hverfisgötu 12 fyrir flutningshús eða nýbyggingu. Helstu upplýsingar • Stærð lóðar er 228 m2 • Hámarksbyggingarmagn er 150 m2 • Nýtingarhlutfall er 0,66 • Uppfylla þarf ýmis skilyrði • Verð er lágmarksverð einbýlihúsalóða Nánari upplýsingar, skilmála og skilyrði er að finna á hafnarfjordur.is undir leitarorðinu: Lausar lóðir. Sótt er um rafrænt á MÍNAR SÍÐUR. Umsókn um flutningshús þarf að fylgja ítarleg greinargerð. Umsóknarfrestur er til og með 30.12.2020. Nánar á hafnarfjordur.is HVERFISGATA 12 hafnarfjordur.is585 5500 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í framleiðslu/-reiðslu á mat fyrir mötuneyti Hafnarfjarðarbæjar við Norðurhellu 2 og Linnetsstíg 3 fyrir tímabilið 2021 - 2024. Verkkaupi er Hafnarfjarðarbær en umsjón útboðsins er í höndum Strendings ehf. verkfræði- þjónustu og eru útboðsgögn aðgengileg öllum án endurgjalds á vef Strendings ehf. Tilboðum skal skila eigi síðar en 14. janúar 2021, kl. 11 í þjónustuver Hafnarfjarðar að Strandgötu 6. Opnun tilboða fer fram í kjölfar afhendingar tilboða og bjóðendum verður boðið að taka þátt í opnunarfundi í gegnum Teams fjarfundarbúnað. Fyrirhugað er að nýr rekstraraðili geti tekið við rekstri í mars 2021. Nánar á hafnarfjordur.is og strendingur.is MÖTUNEYTI ÚTBOÐ hafnarfjordur.is585 5500 Lóðir Tilboð/útboð Raðauglýsingar 569 1100 Seltjarnarnes Engin vatnsleikfimi, en sundlaugarnarnar eru opnar öllum. Ath. í dag fellur jóga niður vegna heimsóknar Þjóðleikhússins. Í dag kl. 11 mætir aðventuvagn Þjóðleikhússins og skemmtir eldri borgurum með söng og jólagleði. Bíllinn veður staðsettur á stígnum milli Skólabrautar og íþróttahúss. Þiggjum þetta góða boð, mætum vel klædd, allir með grímu og virðum sóttvarnarreglur. Heitt á könnunni. Félagsstarf eldri borgara Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu Skrifstofuhúnæði ca 200 fm og lagerhúsnæði 1000 fm helst með 2 gámadokkum frá og með 1. 5. 2021. Áhugasamir sendi svar á box@mbl.is merkt: ,, Atvinnuhúsnæði - 26676’’ atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.