Skólavarðan - 2017, Page 57

Skólavarðan - 2017, Page 57
Hvað gerirðu á sunnudagsmorgnum? Ég fer í sunnudagaskólann með ömmustrákana eða tek þátt í #menntaspjall á Twitter. Hvaða tónlist er best að dansa við? Dansa reglulega við ryksuguna með Sister Sledge á hæsta styrk. Hvaða sjónvarpsþáttum fylgistu með? Horfi ekki mikið á sjónvarp, en dett stundum inn á þætti á Netflix, síðast var það Grace and Frankie. Ef þú mættir taka íslensku þjóðina í kennslu- stund hvað myndirðu þá kenna? Ég myndi kenna henni námsefnið lífsmennt eins og við erum að kenna börnunum í leikskólanum Álfaheiði og velja sérstaklega gildin; kærleik- ur, virðing, þakklæti og umburðarlyndi. Uppáhaldsappið? Í dag er uppáhalds- smáforritið mitt Explain Everything, enda er ég að útbúa námsefni í upplýsingatækni í þessu frábæra forriti fyrir aðra leikskóla- kennara. fyrir káta krakka Ómissandi fyrir Veturinn! Ull er gull Nýjar vörur 100% Merino ull stærðir 90 - 170 3.990 kr HÖFUM OPNAÐ NÝJA VERSLUN Í SKEIFUNNI ! Kíktu við! 100% Merino ull stærðir 90 - 170 3.990 kr Laugavegi 25 Reykjavík Skeifan 3b Reykjavík Glerártorgi Akureyri www.ullarkistan.is Flott föt, fyrir flottar konur Belladonna - Skeifunni 8 - 108 Reykjavík - S: 517-6460 Verslunin Belladonna

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.