Skólavarðan - 2017, Side 58
58 SKÓLAVARÐAN NÓVEMBER 2016
Krossgáta Lausn krossgátu
Lárétt
1. Safaplanta af ættinni Cactaceae. (6)
5. Undirgrein eðlisfræði sem fjallar um
atóm og smærri eindir. (12)
9. _____________ tímatalið, tímatal okkar.
(12)
10. Mesti halli sem set af ákveðinni gerð þolir
án þess að renna niður á við. (10)
11. Heila________, innkirtillinn í heilanum.
(10)
14. Ólympísk íþróttagrein sem var fyrst
stunduð 1840 við Tjörnina. (8)
15. Tímabil þar sem landbúnaður verður til.
(10)
16. Latneskur málsháttur: „___, non verba“,
oft þýddur á ensku sem „actions speak
louder than words“. (3)
17. Líffæri sem stjórna flutningi efna inn og
út úr frumu. (11)
19. Vestri með Kirk Douglas sem dregur
enskt heiti sitt af sveit manna sem
lögreglustjóri getur kvatt sér til aðstoðar.
(5)
20. Annes og _____, kvæðabálkur eftir Jónas
Hallgrímsson (5)
22. Portúgalskur fótboltamaður. (7)
25. Japanska mafían. (6)
26. Leikari sem lék í the Big Sleep. (6)
28. Sauðnaut (ft.) (10)
29. „Saxinu hún stakk í síðu, ___ nokkuð
svíður“. (5)
31. Blátt litarefni frá Indlandi. (6)
32. Faðir Kolbeins unga. (5)
34. Fjölsykran sem myndast úr glúkósa í
líkama okkar. (10)
35. Innfluttar matvörur. (12)
37. Borg í Serbíu sem ber heitið „Nýja
plantekra“. (4,3)
40. Tímarit sem fjallar um hesta. (7)
41. Sjávarspendýrið sem lifir við strendur og
í ám í Vestur-Afríku, Karabíska hafinu og í
Amason. (7)
42. Leikrit eftir D.L. Coburn sem sett var upp
í Iðnó 1980 með Sigríði Hagalín og Gísla
Halldórssyni. (5)
43. Kind sem var mjólkuð. (6)
44. Geislasteinninn. (9)
Lóðrétt
1. Miðfælin blómskipun, þar sem topp-
blóm aðalleggsins springur fyrst út en
endablóm hliðargreinanna svo. (11)
2. Óhapp sem Three Mile Island er þekkt
fyrir. (13)
3. Seinna nafnið á Jóni ____, ketti Jóns Odd
og Jóns Bjarna. (6)
4. Rökvilla sem felst í því að ráðast á
persónu. (2,7)
5. ________kenningin sem leggur áherslu á
munnlega geymd Íslendingasagna. (9)
6. Borg sem var kölluð Apardjón á íslensku.
(8)
7. Algeng planta um allt land nema á
snjóléttu láglendi. Hún ber dökkblá blóm í
stuttum klasa. (11)
8. Enn spurði _____ _______ hann: „Ertu
Kristur, sonur hins blessaða?“ (5,10)
12. Veiðistöð í Árneshreppi. (6)
13. Þýsk hryllingsmynd frá 1922. (9)
18. Borg í Nevada. (4)
21. Johan Julius Christian, sænskumælandi
Finni sem hafði mikil áhrif á finnska
þjóðerniskennd og er betur þekktur sem
___ ______. (4,8)
23. Vík í Fossvoginum. (11)
24. Dýr t.d. Lutra lutra sem á heima í Evrópu
en líklega er Lutra candensis í Norður-
-Ameríku þekktara. (4)
26. Dýr sem lifir við ár og hefur feld líkt og
dýrið í 24. lóðrétt en verpir eggjum. (10)
27. Hundur Dóróþeu í Galdrakarlinum í Oz.
(4)
28. Annað heiti gullfífils. (9)
30. Þorpið Látrar stóð við ______. (7)
33. _______ til gleðinnar eftir Schiller. (7)
36. Danstónlist vinsæl á áttunda áratugnum.
(5)
38. Afbrigðileg starfsemi miðtaugakerfsins
af völdum neyslu á efnum. (4)
39. Einn tíundi. (4)
Fræðsla
og námsefni frá
Heimili og skóla
og SAFT
FRÆÐSLUEFNI OG ERINDI FYRIR:
LEGGJUM
BÖRNUM LIÐ
VIÐ LÆSI
ÖRUGG OG
ÁBYRG FARSÍMANOTKUN
Björgunarleiðangurinn
NETEINELTI.IS
SNJALLTÆKI
Í SKÓLASTARFI #D
eleteCyberbullying
APP
Bi
nd
i
2
Bi
nd
i
1
Bi
nd
i
3
VIRKIR FORELDRAR
– BETRI GRUNNSKÓLI
VIRKIR FORELDRAR
– BETRI FRAMHALDSSKÓLI
VIRKIR FORELDRAR
– BETRI LEIKSKÓLI
SAMFÉLAGS-
MIÐLAR
NETIÐ OKKAR
Ókeypis netnámskeið um stafræna
borgaravitund og ábyrga netnotkun
snjalla kennara
SK
Ó
LA
ALLS STAÐ
AR
FO
RELD
RA
O
G FO
RRÁÐ
AM
EN
N
NE
M
EN
DU
R
Á
Ö
LL
UM
A
LD
RI
heim
iliogskoli.is
Sjá
NÁNAR
saft.is
Sjá
NÁNAR
10
H
EILRÆ
Ð
I
VÍRUS
EM
BLA
TÖ
LVUHUN
DURIN
N
ÞEM
ADAGAR
FO
RELD
RASÁTTM
ÁLIN
N
FO
RELD
RASÁTTM
ÁLIN
N
FO
RELD
RASÁTTM
ÁLIN
N
1.-4.
bekkur
5.-7.
bekkur
8.-10.
bekkur
FRÆÐSLUPAKKI
UM NÝJA AÐALNÁMSSKRÁ
FJÖLSKYLDUGAMAN:
AÐ NÁ TÖKUM Á VEFNUM
Klám á netinu
N
ET-O
FN
OTKUN
/FÍKN
SEXTIN
G
Falsfréttir