Vinnan


Vinnan - 01.11.1949, Page 5

Vinnan - 01.11.1949, Page 5
VINNAN 10—11 tölublað. okt.-nóv. 1949 7. árgangur Reykjavik Ritnefnd: Jón Sigurðsson Sæmundur Ólafsson Magnús Astmarsson Útgefandi: Alþýðusamband íslands BENEDIKT GRÖNDAL, eldri: Herradagurinn Þegar viljugir þína skör þdnnig vér gyrðum, krónu bör, vit þú, að höfgi varla bær þíns vilja byrðar toppi nær, er samanþrykkir þinni mynd, þegar konglega drýgir synd eður vanbrúka vilt þá makt, sem vér höfum þér í hendur lagt. Svo fegins hugar sem þú vilt, þín sæta girnd að verði fyllt til yfirráða lýðs og lands, leyfð undir merki tignarbands: svo vit, að reifður völdum ert, vilja þinn að fáir gert, heldur lýðum til gagns og góðs greiðir fram krafta lífs og blóðs. Óskir til lukku oss og þér allir samhuga gjöldum vér. En ef þú gengur götu tjóns, grundvellir skjálfa þessa tróns. s--------------------------------------- \ EFNISYFIRLIT: Þorsteinn Jósepsson: Bátur við bryggju á Eskifirði (kápumynd). Benedikt Gröndál, eldri: Herragarðurinn, kvæði. Sæmundur Ólafsson: Verðlagning landbúnaðar- afurða. Verkakvennafélagið Framsókn 35 ára. Juri Semjonof: Auður jarðar. Francis Carco: Handtakan, smásaga. Karl ísfeld: Bókaopnan. Sambandstíðindi Kaupskýrslur o. fl. k______________________________________________A Hákoni gamla Gissur jarl gaf þetta blóðuga hlidarfall. Njóttu fengins, sem fengu þeir fyrir öndverðu báðir tveir. Öllum, sem þína gæfugjörð girnast, elskaða fóturjörð, launin verði þeim tjáð og töld: Tír og hamingja þúsundföld. Aðrir, sem byggja eigið gagn yfir þinn brotna lukkuvagn, ráð þeirra, allrar æru tóm, almaktin láti verða hjóm. VINNAN 163

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.