Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 23

Stefnir - 01.03.1951, Blaðsíða 23
MENN OG MALEFNI. Jón á Reynistað Á hinu forna höfuðbóli, Reyni- stað í Skagafirði, situr Jón Sig urðsson, alþingismaður, að óðali sínu. Þar er hann einnig fæddur og uppalinn. Hann er sonur Sigurðar Jóns sonar, bónda á Reynistað, er þar hóf búskap árið 1887. Faðir Sig urðar var Jón Hallsson, próf- alstur, sem keypt hafði jörðina árið 1872 af dánarbúi Einars umboðsmanns Stefánssonar. Kona Sigurðar var Sigríður Jónsdóttir, bónda í Djúpadal í Skagafirði. Að Jón á Reynistað standa þannig, traustar skagfirzkar bændaættir. Menntun og skólavist. Aðeins fjórtán ára gamall sett- ist Jón í Gagnfræðaskólann á Akureyri. Tók hann þar gagn- fræðapróf árið 1904. Næsta ár stundaði hann búfræðinám við bændaskólann á Hólum og út- Iskrifaðist þaðan vorið 1905. Ár- ið eftir sigldi hann til Danmerk- ur og gekk árið 1906—1907 á lýðháskólann í Askov. Að því námi loknu stundaði hann verk- legt búnaðarnám í eitt ár í Dan- mörku og Noregi. Árið 1908 kom hann svo heim og gerðist ráðs- maður á búi föður síns. Jón á Reynistað hlaut þannig óvenju- lega góða menntun í æsku. Að- eins tvítugur að aldri hafði hann lokið gagnfræðanámi, tekið próf við bændaskóla, sótt framhalds- nám í erlendum lýðháskóla og Stundað verklegt búfræðinám í tveimur nágrannalandanna. Hinn ungi ráðsmaður á Reynistað var þannig ágætlega menntaður mað- ur og sérstaklega hæfur til þess að taka síðar við búsforráðum á þesssu norðlenzka höfuðbóli. Bóndi á ReynistaS. Reynistaður hefur frá fornu fari verið eitt helzta höfuðból Skagafjarðar. Þar sat Gissur jarl Þorvaldsson, þar var Etofnsett klaustur, og þar sátu sýslumenn Skagfirðinga löngum. Lega stað- arins gerir hann einkar vel til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.