Stefnir - 01.03.1951, Síða 69

Stefnir - 01.03.1951, Síða 69
ERLENDIR STÓRNMÁLALEIÐTOGAR 67 hinúm almennu kösningum 1906, þegar sprengingin mikla varð í íhaldsflokknum, var hann svo kjörinn sem frambjóðandi frjáls- lyndra í Norð-Vestur Manches- ter. Þegar hann svo tveim árum síðar varð að leita endurkosn- ingar, vegna þess að hann tók við viðskiptamálaráðherraem- ar Jósep Chamberlain kastaði hjettinu, felldu Manchesterbúar hann. Þessi ósigur var mikið á- fall fyrir stjórnina, en olli íhaldsmönnum mikillar gleði. Churchill leitaði nú hælis í Dun- dee, sem þá var öruggt kjördæmi Frjálslyndaflokksins, og þar hélt hann velli í fimm kosningum á fjórtán árum. I KOSNINGUNUM fyrri hluta þessa tímabils, var C'nurchill miskunnarlaust „undir kvenna- stjórn“ hinna stríðandi kvenrétt- indakvenna. í öllum kosningui? í Dundee mætti hann einnig and- stöðu og ofsóknum af hálfu Mr Scrymgeour, sem var ofstækis- fullur bannmaður. Svo komu fimmtu kosningarn- ar í Dundee árið 1922, eftir aJ samsteypustjórn Lloyd George var fallin og Churchill var at- vinnulaus, eftir að hafa haft em- bætti, samfleytt í fimmtán ár. Rétt áður en framboðsfundirn- ir byrjuðu, veiktist hann af botn- langabólgu og kom ekki til Dundee fyrr en tveimur dögum fyrir kosningarnar. Tuttugu og einum degi eftir uppskurðinn, með ógróið sár og ófær um að standa, var hann borinn í sjúkrastól upp á ræðu- pallinn til að ávarpa hinn geysi- stóra og hávaðasama mannfjölda. Straumurinn var gegn honum og hinn þrákelkni bannmaður náði kosningu, en Churchill varð fjórði. „Á einu andartaki,11 skrif- aði hann, „var ég stöðulaus, þing- sætislaus, flokkslaus og botn- Iangalaus.“ FALL VEKAMANNAFLOKKS- STJÓRNARINNAR og hinar al- mennu kosningar 1924 gáfu honum nýtt tækifæri, og að þessu sinni var honum boðið þingsæti fyrir Epping, þar sem hann var kjörinn sem Constitutionalist, með nærri 10.000 atkvæða meiri hluta, og þar hefur hann ætíð átt athvarf síðan. Flokksleysingjunum frá auka- kosningunum var í einu vett- vangi sópað inn í íhaldsflokkinn af Mr. Baldwin. Churchill til mikillar undrunar var hann þeg- ar gerður að fjármálaráðherra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.