Stefnir - 01.03.1951, Síða 87

Stefnir - 01.03.1951, Síða 87
LISTAVERKAFÖLSUN 85 600 fölsuð raálverk. Þar sem þeir reiknuðu með að eftirspurnin eft- ir málverkum Millets minnkaði byrjuðu þeir að eftirlíkja aðra listamenn eins og t. d. Corot, Cézanne og Courbet. 1903 komst svo upp um þá, og þeir voru handteknir. Á þess- um tíu árum höfðu þeir rakað saman auðæfum, en eins og svo margir aðrir höfðu þeir ekki vit á að hætta, þegar leikurinn stóð sem hæzt. Almenningi geta virzt slík brögð skemmtileg, en fyrir fórn- ardýrin, sem svikunum verða fyr- ir, getur það verið mjög örlaga- ríkt. Vegna Millets falsananna varð t. d. listmunasali í París fullkomlega gjaldþrota. Hann hafði lagt mikinn hluta eigna sinna í að kaupa 17 málverk af fölsurunum. Þegar honum barst fregnin um handtöku þeirra, greip hann svo mikil örvænting, að hann kastaði öllum málverk- unum í Signu. Lausnir á skákþrautum í síðasta hefti. Skákdœmi eftir Hannes Hafstein. Hvítt: Kg8, Ha7, Bd4, Bh7. peð b3, c5. Svart: Kal, Rb2, peð a2, c7. Mát í 3. leik: 1. Bdl—h8, c7—c6; 2. Ha7—g7, R—eitthvað; 3. Hg7—gl, íráskák og mát. Tafllok eftir Reti. (Mannaupptalning eins og í síðasta hefti). Hvítur leikur og vinnur. í fljótu bra'gði mætti virðast, að hvítur ætti auðveldlega unnið tafl, en þegar nán- ar er að gætt sést að yfir honum vof- ir ógnunin Be5 og síðan IIh8+. 1. Kh7—h6! ! f Iívítur að komast úr herkvínni). 1....... Bh2—e5 2. Kh6—g7H Be5—h2 BXD er óþarft vegna gXD. Svartur lendir í leikþröng og verður að yfir- gefa hrókinn. 3. c3—c4H b5Xc4 Ekki b4 vegna c5. 4. e4—e5!! Bh2Xe5 5. b3Xc4 Be5 X Dj6 Ekki Bh2 vegna 6. c5, Be5; 7. cXd6 og hvítur vinnur. 6. g5XBj6 Nú er svart í leikþröng. Annað hvort verður hann að yfirgefa hrókinn eða leika honum, en hvorttveggja leiðir til taps; 7. d. 6. —, Hh8. 7. KXH, Kd7; 8. Kg8!, Ke6; 9. Kg7 og hvítur vinn- ur. Það skal játað að skákþrautir þess- ar, sérstaklega tafllokin, eru í þyngra lagi, svona til að byrja með, en úr því má bæta, með því að hafa þær léttari á næstunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.