Stefnir - 01.03.1951, Page 87

Stefnir - 01.03.1951, Page 87
LISTAVERKAFÖLSUN 85 600 fölsuð raálverk. Þar sem þeir reiknuðu með að eftirspurnin eft- ir málverkum Millets minnkaði byrjuðu þeir að eftirlíkja aðra listamenn eins og t. d. Corot, Cézanne og Courbet. 1903 komst svo upp um þá, og þeir voru handteknir. Á þess- um tíu árum höfðu þeir rakað saman auðæfum, en eins og svo margir aðrir höfðu þeir ekki vit á að hætta, þegar leikurinn stóð sem hæzt. Almenningi geta virzt slík brögð skemmtileg, en fyrir fórn- ardýrin, sem svikunum verða fyr- ir, getur það verið mjög örlaga- ríkt. Vegna Millets falsananna varð t. d. listmunasali í París fullkomlega gjaldþrota. Hann hafði lagt mikinn hluta eigna sinna í að kaupa 17 málverk af fölsurunum. Þegar honum barst fregnin um handtöku þeirra, greip hann svo mikil örvænting, að hann kastaði öllum málverk- unum í Signu. Lausnir á skákþrautum í síðasta hefti. Skákdœmi eftir Hannes Hafstein. Hvítt: Kg8, Ha7, Bd4, Bh7. peð b3, c5. Svart: Kal, Rb2, peð a2, c7. Mát í 3. leik: 1. Bdl—h8, c7—c6; 2. Ha7—g7, R—eitthvað; 3. Hg7—gl, íráskák og mát. Tafllok eftir Reti. (Mannaupptalning eins og í síðasta hefti). Hvítur leikur og vinnur. í fljótu bra'gði mætti virðast, að hvítur ætti auðveldlega unnið tafl, en þegar nán- ar er að gætt sést að yfir honum vof- ir ógnunin Be5 og síðan IIh8+. 1. Kh7—h6! ! f Iívítur að komast úr herkvínni). 1....... Bh2—e5 2. Kh6—g7H Be5—h2 BXD er óþarft vegna gXD. Svartur lendir í leikþröng og verður að yfir- gefa hrókinn. 3. c3—c4H b5Xc4 Ekki b4 vegna c5. 4. e4—e5!! Bh2Xe5 5. b3Xc4 Be5 X Dj6 Ekki Bh2 vegna 6. c5, Be5; 7. cXd6 og hvítur vinnur. 6. g5XBj6 Nú er svart í leikþröng. Annað hvort verður hann að yfirgefa hrókinn eða leika honum, en hvorttveggja leiðir til taps; 7. d. 6. —, Hh8. 7. KXH, Kd7; 8. Kg8!, Ke6; 9. Kg7 og hvítur vinn- ur. Það skal játað að skákþrautir þess- ar, sérstaklega tafllokin, eru í þyngra lagi, svona til að byrja með, en úr því má bæta, með því að hafa þær léttari á næstunni.

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.