Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 17
15 1891 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). 1. læknishérað. Annað tilfelli var i konu hér i bænum (cancer en currasse). Hafðí hún haft meinið í mörg ár og dó af því. Hitt tilfellið á miðaldra stúlku, er vildi ekki láta eiga við það og fór heim. 4. læknishérað. Cancer mammae 1 tilfelli — mors. 9. læknishérað. 1 tilfelli af sarcoma colli. Þótti ekki tiltækilegt að skera, „því það stóð alveg gegnum hálsinn.“ 12. læknishérað. Carcinoma uteri 1. Tilfellið efasamt. Hefi ekki séð það. Epi- thelioma labii 1 kona. 15. læknishérað. Tomor mammae 2, uteri 2. Getið er sarcoma shorioideae (melanosarcoma) í gömlum manni að Ánastöðum í Breiðdal. Síðustu árin hafði hann haft af og til verki nokkra, sem honum fannst djúpt inni i auganu, og sjónin fór, einkum í seinni tíð, minnkandi mjög. Síðan í sumar hefur hann haft mjög sára verki af og til, svo að hann varla afbar, og augað þrútnaði, einkum eftir hvert verkja- flog, þangað til að það 19. október eftir miklar kvalir allt i einu sprakk, og blæddi æðimikið. Hann hafði brúkað homopatha-meðul. Ég var þá einmitt á ferð á heim- leið frá Djúpavogi og fór því heim til mannsins. Hafði augað rifnað eða opnazt að utan og neðan við cornea, sem eins og lyftist frá. Það sýndist þá eins og flatara að framan. Var því eins og cornea væri orðin konkav eða sokkin lítið eitt inn. Blóðlifrar og smáflygsur voru í sárinu, en ekki gat ég með vissu strax séð tumor. Það sást samt, eftir að búið var að verka það, að tumor náði fram í sárið. Ég áleit það sarcoma chorioideae og ráðlagði þvi manninum enucleation. Hann var samt ekki á því, og gat ég þvi lítið aðgert og hef ekki frétt af honum síðan. 8. Drykkjuæði (delirium tremens). 1. læknishérað. Þótt drykkjuskapur hafi mjög minnkað hér síðustu árin, eru hér þó enn drykkjuhrútar, en gagnmerkilegt er það, að drykkjumannaæði kemur hér ekki fyrir. Það eru nú liðin um 10 ár, siðan ég hef séð nokkurt tilfelli af deliri- um tremens. C. Ýmsir sjúkdómar. Brjósthimnubólga (pleuritis). Talin eru fram 26 tilfelli í 4 héruðum. Þar af eru 11 tilfelli í 12. læknishéraði. Geðsjúkdómar (mb. mentalis). Læknar eru fáorðir um geðsjúkdóma. Tilgreind eru alls 12 tilfelli í 3 héruðum. Móðursýki (hysteria). Talin eru fram 213 tilfelli af hysteria í 9 héruðum, þar af 25 í 1. héraði, 58 í 9., 80 í 12. og 24 í 16. héraði. Vafalaust er hér um að ræða ýmsar tegundir neurosis. Aðeins í örfáum tilfellum tala læknar um „neurasthenia“ eða „hjartveiki". Af þessu slitrótta framtali má sjá, að neurosis hefur ekki verið fátíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.