Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 20
1891 18 geti fullkomlega beitt handleggsvöðvunum enn. Annar skaut af sér vísifingurinn rétt ofan miðhnúa, og tók ég af honum fingurinn í efsta lið. Hinn þriðji skaddaðist þannig af byssu, að hlaupið rifnaði við það, að skotið reið af, og slóst innan á hönd honum, svo að millumhandarbein vísifingurs og löngutangar röskuðust á efra enda, þar sem þau koma saman vð handrótarbeinin. Heppnaðist að koma þeim i samt lag aftur, og fór sjúklingurinn svo heim til sín, eftir að hann hafði dvalið hér i bænum (Akureyri) fáa daga. Síðan hef ég ekki frétt af honum, svo að mér er ókunnugt um, hvort hann er orðinn jafngóður. — Þrjú axlarliðhlaup hef ég haft til meðferðar, og heppnaðist að kippa þeim öllum í lið. 12. læknishérað. Beinbrot 8 tilfelli, 1 ásamt lux. antebrachii. Kona veiktist af að drekka eitraða efnablöndu („chemisk Vask“), en um afdrif hennar er ekki getið. 15. læknishérað. Laesiones hafa verið hér óvenjulega margar og sumar æði- miklar. Eitt ungbarn dó af combustio, lenti ofan í stóran pott með sjóðandi vatni. 16. læknishérað. Fract. cruris 1, femoris duplex 1, congelatio 2. Var fótur tek- inn af manni vegna kalsára. 19. læknishérað. Fract. supracondylica með vulnus. Sagað meira en þuml- ungur af fragmen superius. Osteomyelitis circumscripta. Eftir einn mánuð tekinn út condylus ext. femoris necrotiseraður. Liklega frá byrjun fissura niður í articulatio genus. Sjúklingurinn settur í gibsbindi. Mors 11. desember (laesionin 15. apríl) af emboli eða lungnainfarct, en 3 vikum áður voru beinendarnir fast consolideraðir, eftir að sjúklingur hafði verið bandagelaus í 2 mánuði. 20. læknishérað. Hægra viðbeinsbrot 1, flakandi sár á fæti 1, marin sár 2, skorin sár 4, kal 3, sinatog og mar á fæti 1. VI. Ymislegt 1. Skottulæknar. 9. læknishérað. Stúlkubarn innan við fermingu kenndi i fyrrasumar máttleysis, einkum um neðra hluta likamans. Fór þá að sjó og viðhafði sjóböð. Þar hitti hún skottu- lækni, Sigurð Ólafsson á Hellulandi. Gaf hann henni góða von um að geta læknað hana með meðulum. Fór hún siðan heim og brúkaði homopatameðul frá Sigurði. Þegar ég sá hana í sumar, sem leið, hafði hún fengið þau voðalegustu legusár, sem ég hef séð, og hafði enda varla hugmynd um, að slík legusár gætu átt sér stað. Annar mjaðmarliðurinn lá opinn fyrir, en hinn hulinn af stórri drepskán. Barnið dó skömmu síðar. 2. Sjúkrahús. Á sjúkrahúsinu í Reykjavík lágu á árinu 76 sjúklingar, þar af 2 frá fyrra ári. 66 voru brautskráðir á árinu, 6 voru eftir um áramót, en 4 dóu. Legudagar voru 1808. Á sjúkrahúsinu á Akureyri lágu á árinu 21 sjúklingur, þar af 2 frá fyrra ári. 19 voru brautskráðir á árinu, en 2 dóu. Legudagar voru 390.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.