Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 24
1892 22 3. Kikhósti (tussis convulsiva). Kikhósti er talinn á farsóttaskrám úr 3 héruðum, alls 59 tilfelii, þar af 34 í 4. iæknishéraði. 4. læknishérað. Þótt kikhósti geisaði víðast hvar annars staðar á landinu á fyrra ári, hefur hann fyrst á þessu ári gengið hér sem faraldur, aðallega á tíma- bilinu apríl til nóvember, en virðist svo til horfinn nú í árslok. Hefur hann lagzt mjög misjafnlega á sjúklinga. Á suma hefur hann lagzt létt og' staðið fremur stutt. 1 öðrum hefur hann verið erfiður og langvarandi. Mjög fáir af þeim, sem veiktust, hafa þó dáið, en í stöku fjölskyldu hefur veikin verið illkynjuð. Mér er kunnugt, að úr hópi 5 systkina dóu 2, annað 5, en hitt 8 ára gamalt. Og í annarri fjölskyldu dóu 2 börn af 6. Ég er þess fullviss, að á hvorugum staðnum komu fylgisóttir til greina, svo sem lungnabólga, diphtheritis eða croup. Dauðaorsökin var blátt áfram örmögnun vegna þess, hvað veikin stóð lengi. 7. aukalæknishérað. Kikhósti hafði gengið um Snæfellsnes, en var í rénun, þegar ég kom í ágúst. Hafði hann verið vægur, að minnsta kosti hafði ekkert barn dáið af honum, það ég veit til. 4. Taugaveiki (febris typhoidea). Af taugaveiki eru talin 105 tilfelli á farsóttaskrám í 9 héruðum. Hins vegar telur landlæknir tilfellin 180 og af þeim hafi 25 dáið. Mest bar á veikinni fyrra helm- ing árs. I. læknishérað. Á þessu ári veit ég eigi til, að taugaveiki hafi komið fyrir nema á 2 bæjum, öðrum á Álftanesi og hinum á Kjalarnesi. Eigi breiddist hún samt út, og enginn dó úr henni. Getur verið, að einhver tilfelli hafi verið, sem mér eru ekki kunn. 4. læknishérað. 4 tilfelli, 1 mannslát. 5. læknishérað. Síðara hluta janúarmánaðar veiktust 5 á einum bæ af febris typhoidea. Sluppu þeir við fylgikvilla og fengu góðan bata. í febrúar komu upp 3 tilfelli af sama sjúkdómi. f marz gekk veikin enn, en var hvergi hættuleg. 1 apríl, maí, júní og júlí breiddist hún út til annarra bæja í sama byggðarlagi, og á einum bænum veiktust allir. Sótthreinsað var með brennisteini, sums staðar með kreólíni, og allir sjúklingar fengu pill. creolini en masse, sömuleiðis klyster með aqua cre- olini, og var þeim einnig þvegið með þessum vökva. Enginn dó úr þessum sjúkdómi. II. læknishérað. Taugaveiki hefur komið fyrir á þremur bæjum í Möðruvalla- sókn í sumar. f apríl og septembermánuði veiktust 5 á einum bænum, svo að bónd- inn einn var á fótum, en á hinum bæjunum sinn maður á hverjum bæ. Ekki veit ég til þess, að neinn af sjúklingum þessum hafi dáið, og ekki útbreiddist veikin þaðan, enda voru allar varúðarreglur viðhafðar og samgöngur bannaðar við hin sjúku heimili. 17. læknishérað. Taugaveiki kom hingað í nóvembermánuði með tveimur mönnum. Annar var úr Skaftártungu, en hinn af Síðu. Sögðust þeir báðir nýkomnir heim úr ferð til Reykjavíkur. Höfðu þeir orðið samferða. Þeir vissu ekki til þess, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.