Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 29

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 29
27 1892 sig hafa „lifrarbólgu", eins og þetta er venjulega nefnt, en við nákvæma rannsókn gat ég ekki íundið annað en cardialgia eða magakatarrh, enda lagaðist það við til- hlýðilega meðferð. 10. læknishérað. 2 tilfelli. 13. læknishérað. 1 tilfelli. 15. læknishérað. Með lifrarveiki komu fyrir alls 31. í þremur tilfellum var niegn hepitatis og icterus, án þess að hægt væri að konstatera echinococcus, sem fannst hjá öllum hinum. Hjá tveimur sprakk inn í lungað, og í öðru tilfellinu af þessum gekk pus upp ásamt sullhúsunum. í einu tilfelli var icterus samfara echino- coccus, sem að minni reynslu er mjög sjaldgæft symptom. Sullaveikin sýnist almennt í rénun hér eystra eða i þessu umdæmi, og dreg ég það meðfram af því, að af þessa árs sullaveikum eru ekki nema 4 eða 5 nýir. Hitt eru eldri sjúklingar, sem áður hafa leitað læknis af sömu orsök, annaðhvort hér eða annars staðar, þar sem þeir áður voru. 16. læknishérað. Echinococcus pulmonum 1 tilfelli. 17. læknishérað. Ég stakk á tveimur sullaveikissjúklingum í janúarmánuði. Annar hafði stóra cystu frá cardia niður fyrir umbilicus, prominerandi einkum i cardia. Við ástunguna, sem var gerð í þverlínu naflans, um 5 þumlungum til hægri við hann, komu út 3 pottar af grefti með sullahúsum. Ég lét kanylen vera i, og var fært út úr cystunni daglega um tima, meðan nokkuð gekk út. Sjúklingnum leið fremur vel lengi, cystan sýndist tæmd að dæma eftir percussion og fyrirferð lífsins, og engin peritonitisk symptom gerðu vart við sig. En tveimur mánuðum eftir ástunguna fékk hann áköf verkjaköst í lífið aftur við hrygg, og hafði þá gengið upp úr honum mikið af blóðugri vilsu og slími, og dó hann skömmu síðar. Hann hafði annars verið mjög óvarkár í legunni, bæði með mataræði og ineðul, þrátt fyrir áminningar mínar, og hafði t. d. í einu af verkjaflogunum, sem hann fékk sltömmu fyrir dauða sinn, drukkið þriðjung af Bramalífselixírglasi út í einu. Hinn sjúklingurinn hafði legið rúmfastur, frá því að inflúenzan gekk um vorið 1891, og á þeim tíma komið fram stór tumor, sem náði yfir allt hypochondrium dx. og epigastrium og niður fyrir þver- línu naflans. Ég stakk á honum 24. janúar, 2. febrúar og 2. maí með gildum troi- kart og lét kanylen vera í, meðan nokkuð gekk út úr cystunum, sem ég opnaði. Við þær þrjár ástungur komu út alls 12 pottar af grefti, ýmist með eða án sullahúsa, fyrir utan það, sem kom út um kanylen daglega á eftir í fjarveru minni. Sjúklingur- inn, sem í hvert sinn á undan ástungunni var sem að dauða kominn og ekki orðinn annað en skinin beinin, rétti alltaf við um tima eftir þær, og eftir seinustu ástunguna varð batinn alger. Hann komst á fætur í ágústmánuði og kenndi sér einskis meins, þegar ég sá hann seinast (í febrúar 1893). 18. læknishérað. Þetta ár hef ég stungið á 17 sullaveikum sjúklingum, og hefur þar af einn dáið. Hinir eru nú grónir og albata. 19. læknishérað. Þrír sullaveikir sjúklingar voru punkteraðir. Þar af lifnuðu tveir (annar þeirra incideraður með lancet fyrir neðan cardia). Einn dó. 1. ankalæknishérað. Af sullaveikissjúklingum hef ég tekið tvo til „operativ“- aðgerða. Annar var ógift stúlka. Var hún með tumor í hægra hypochondri-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.