Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 31

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 31
29 1892 5. Kláði (scabies). Taldir eru fram 204 kláðasjúklingar i 12 héruðum. Um kláða segir héraðslæknir í 1. héraði: Scabies er miklu algengari en maður fær að vita. Flestir hirða svo sem ekkert um sjúkdóminn. 6. Geitur (favus). Taldir eru fram 17 geitnasjúklingar í 5 héruðum. Læknar fara engum orðum um sjúkdóminn. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Tilgreindir eru 9—10 krabbameinssjúklingar í 6 héruðum. 1. læknishérað. Cancer ventriculi 2. Annar sjúklingurinn var vinnukona, dó i haust (1893), hinn maður að austan, sem fór svo heim, og veit ég ekki um hann síðan. 2. læknishérað. Cancer labii 1 tilfelli. 3. læknishérað. Ein kona dó af tumor mammae. Brjóstið annað á henni hafði sumarið 1890 verið skorið af í Reykjavík sakir meinsemdar í því, er nú tók sig upp aftur. Einn sjúklingur dó af tumor hepatis (cancer?) sameinuðum fjarska mikilli gulu, og einn dó af cancer ventriculi. 4. læknishérað. Einn sjúklingur dó úr ulcus ventriculi. Ekki grunlaust, að hafi verið cancer. 18. læknishérað. Carcinoma ventriculi 2 tilfelli. 7. aukalæknishérað. Cancer mammae 1 tilfelli. C. Ýmsir sjúkdómar. Angina Ludovici. 1. læknishérað. Einn fékk á árinu angina Ludovici, er dró hann til dauða. Var það maður um fimmtugsaldur, er gengið hafði með bronchitis chronica. Fyrst varð vart roða í fauces og bólgu í tonsilla dx. Var lagður við ís, en bólgan óx, og jafnframt fór að bera á hörðum tumor í regio submaxillaris dx. Sjúklingurinn hafði hita og þyrsti mjög. Skar ég nú í tonsilla með hvössum gingiva-hnif, og rann þegar út mikið af daunillum grefti. Voru nú lagðir við heitir bakstrar, og leið sjúklingnum þá betur. Rann stöðugt gröftur inn í munninn. Kúfurinn á hálsinum óx án afláts, bæði fram á við og út til hliðanna. Tveimur dögum eftir að ég skar í tonsilluna sá ég sjúklinginn aftur. Hiti var 39° i axilla. Þyrsti hann stöðugt, enda lá hann í svitabaði. Fluctuation var í kúfnum á hálsinum. Spretti ég nú á húðinni með bistouri, nálgaðist tumor með sljóum verkfærum og fór því næst inn með kornatöng. Rann þá út daunillur gröftur milli tangararmanna. Lagði ég síðan drainpípu inn í abscess-holuna, en við hálsinn voru hafðir heitir karbólvatnsbakstrar. Sífellt rann gröftur inn í munninn, einkum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.