Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 33
31 1892 2. læknishérað. Congelatio 6, ambustio 5, fractura claviculae 1, costae 1, cruris 1. humeri 1, radii 1, contusio 31, subluxatio axillaris 1. Vulnera 16. Eitt af þessum sárum kom fyrir á 8 ára dreng, sem varS undir skriðu. Náði sárið frá angulus ext. °culi dx. yfir hægri augabrún, upp skáhallt ennið mitt, upp á hvirfil og þaðan í boga fram að hægra eyra. Var galea rifin frá hægra megin á höfðinu og hékk niður a hægra eyra. Ég saumaði sárið saman, eftir að hafa nákvæmlega hreinsað það, uieð 24 suturum, og greri það að mestu per primam. Drengur þessi hafði og, um leið °g hann varð undir skriðunni, fengið fractura humeri. 3. læknishéraö. Af bruna, er fyrir hefir komið (4 tilfelli), var á einum, 6 ára dreng, brunasárið allmikið. Það náði yfir allar lendarnar og niður á lærið, og var hruninn á öðru stigi. Hann hafði dottið aftur á bak ofan i sjóðheitan soðpott, en verið strax gripinn upp úr. Á hinum sjúklingunum voru brunasárin aðeins á fótum, orsökuð af þvi, að heitt vatn hafði hellzt ofan á þá. Af kali hef ég haft 3 tilfelli, og var það í 2 tilfellum aðeins kal á fótum, en í þriðja bæði á höndum og fótum. Einn af þessum kvöldu sjúklingum kom til min um miðjan desember í fyrra og er þvi einnig talinn í ársskýrskmni þá. Hann missti mikið af tánum á hægra fæti, en hélt öllum á þeim vinstra, en kalsárin á höndunum eru að mestu gróin. Contusiones voru 11 og beinbrot 3, fractura claviculae 2 og humeri 1. 4. læknishérað. 11 ára piltur, heilsuhraustur, hlaut brot um miðjan upphand- legg, er hann var að berja með steini sér til gamans. Vegna þess að þetta gerðist hér í kaupstaðnum og ég var tafarlaust sóttur og gerði ég mér árangurslaust allt far Um að komast að því, hvort ekki gæti verið um aðra beina orsök að ræða, er ég þess fullviss, að brotið hefur einungis orsakazt af vöðvatogi. Combustio faciei et colli 1, contusio coxae 1, distorsio manus 2. 5. læknishérað. Fractura colli femoris intracapsularis 1. Var það á 73 ára gam- alli manneskju, en óvist um afdrif. 9. læknishérað. Fractura costae 2, cruris 1, humeri 1, claviculae, 1, haemarthros genus 1, luxatio claviculae acromialis 1, vulnus incisum arteriae radialis 1, vulnera alia 12, distorsio articuli humeri 1, combustio 2. 10. læknisliérað. Fractura olli femoris 1, fibulae 1, contusio cubiti 1, costae 2, femoris með eftirfylgjandi abscess 1. 11. læknishérað. Eitt axlarliðhlaup hef ég haft til meðferðar og af beinbrotum eitt sköflungsbrot á öldruðum manni, lærbrot á 5 ára gömlum dreng og brot á 3 rifjum á enskum sjómanni, er slasaðist þannig um borð á skipi því, er hann var ráðinn á. 2 drengir hröpuðu niður fyrir björg í Sandanesi á Upsaströnd. Beið annar bana af fallinu, en hinn skemmdist lítt og mun vera orðinn jafngóður. 15. læknishérað. Ambusto 4, congelatio 3, distorsio pedis 5, fractura tibiae 1, radii 1. Laesiones voru sumar æðimiklar, einkum ein, sem orsakaðist af óaðgætni nieð byssu, er var ónýt og sprakk, en stykki úr henni særði höfuð og andlit mjög ásamt öðru auganu, sem eyðilagðist alveg. Þá var barn, sem í óaðgætni gleypti 5 aura pening, er stóð fastur, en komst ofan i maga, og hefur ekkert borið á því síðan, að barninu hafi orðið meint af því. 16. læknishérað. Fractura antebrachii 1, radii 1, femoris 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.