Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Side 39
37 1893 lenzkur fótabúnaður og þó alveg sérstaklega óreglulegar máltíðir og hinn illi vani, sem er mjög almennur, að borða rétt áður en menn taka á sig náðir. 5. læknishérað. Talin eru 2 tilfelli af litlu kóleru, sem læknir sá þó ekki, og dóu báðir sjúklingarnir. 7. læknishérað. Tók að brydda á litlu kóleru eftir veturnætur. 9. læknishérað. í desember komu fyrir allmörg tilfelli af áköfum niðurgangi, að kalla samtímis á mörgum bæjum víðs vegar í héraðinu. Veikin barst til Sauðár- króks, og þar sá ég nokkra sjúkiinga. 1 ljós kom, að hér var væg dysenteri á ferð. Eng- inn dó. 10. læknishérað. Nokkur tilfelli af cholerina. 1 barn dó úr þeim sjúkdómi. 15. læknishérað. Dreifð nokkuð jafnt á flesta mánuði ársins. 17. læknisliérað. Blóðkreppusótt gekk hér i maí og júní, fluttist hingað að austan úr Austur-Skaftafellssýslu. Sú sótt gengur hér stundum á vorin og sýnist í fyrstu stafa af óholiu og óhentugu mataræði. Einkum kennir almenningur illa verkuðu fiskmeti um sótt þessa. Þeir, sem sóttina fengu, voru verstir um vilcutíma. Voru þó eftir sig margir um tíma. Enginn dó. 7. aukalæknishérað. Síðast í nóvember og desember gekk hér dálítill faraldur af akút intestinalkatarrh. 6. Gigtsóít (febris rheumatica). Skráð eru 8 tilfelli í 4 héruðuin. Læknar nefna ekki veikina, en Iandlæknir segir, að eftir sinni reynslu sé hún mjög sjaldgæf hér. 7. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Skráð tilfelli eru með langfæsta móti, aðeins 79 á landinu. Getið er 6 mannsláta af völdum veikinnar. Læknar geta hennar að litlu. 11. læknishérað. Lungnabólga hefur lítið eitt komið fyrir þetta ár, og skal ég geta þess, að einn af sjúklingum þeim, er ég var sóttur til, dó í júlímánuði næstliðið sumar. 7. aukalæknishérað. Fyrra hluta ársins var lungnabólga að stinga sér niður við og við, en aldrei nema eitt og eitt tilfelli á stangli. 8. Kvefsótt (bronchitis et pneumonia catarrhalis). 7. læknishérað. Tók einkum að gera vart við sig eftir veturnætur. 15. læknishérað. Sú bronchitis, sem hér kom fyrir í desember, var æðiþung, enda var tíð þá mjög svo umhleypingasöm, þótt hún væri heldur mild. 17. læknishérað. Kvef, ekki þungt, gekk víða um vorið, í marzmánuði og um það bil, og svo aftur um haustið, í októbermánuði eða um það leyti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.