Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Page 43
41 1893 að skyrbjúgur, sem áður hafi verið hræðileg landplága, virðist nú vera orðinn sjald- gæfur. 10. læknishéraÖ. 2 tilfelli. í öðru tilfellinu fékk sjúklingur, kona um fimmtugt, Phlegmona diffusa í bæði extremitates inferiores og dó. Vöðvagigt (rheumatismus musculorum). Talin eru fram 134 tilfelli í 4 læknis- héruðum. III. Fæðingar. 5. læknishérað. Töng lögð á tvisvar. Fylgja tekin nokkrum sinnum. 7. læknishérað. Til sængurkvenna hef ég verið kaliaður 5 sinnum á liðnu ári. 9. læknishérað. Töng lögð á tvisvar. Báðar mæðurnar lifðu, en aðeins annað barnið. 11. læknishérað. Á þessu ári hef ég verið kvaddur til að vera við 4 barnsfæðing- ar, auk þess sem ég hef nokkrum sinnum verið sóttur í slíkuin erindagerðum, en verið snúið aftur á leiðinni, og varð ég í öllum þessum fæðingartilfellum að hjálpa með læðmgartönginni. 1 fyrsta tilfellinu kom barnið andvana, enda voru á því rotnunar- merki, en í hinum tilfellunum komu börnin með lífi. Allar mæðurnar lifðu fæðingarnar. 15. læknishérað. Partus difficilis. Konan var gömul primipara, lá með hríðum í 36 klukkustundir, áður en ég komst til hennar. Höfuðið stóð nokkuð hátt í 1. óreglu- iegu hvirfilstöðu, burðurinn dauður. Eftir episiotomi náðist burðurinn með töng. 17. læknishérað. Til sængurkvenna var mín leitað þrisvar á árinu. Fyrsta tilfellið var tvíburafæðing. Fyrri tvíburinn var fæddur, er mín var vitjað, og hafði sitjandann borið að. Fæðing hans hafði gengið greiðlega, og var hann lifandi. Skömmu eftir að ég kom til konunnar, sem var hér um bil 2 stundum eftir fæðingu fyrra tvíburans, fór hún að fá fæðingarhríðir aftur, og bar sitjandann einnig að á seinna tvíburanum. Hann fæddist af náttúrunni að naflastreng, en þá hættu hríðirnar, og var hann and- vana, er ég gat náð honum fram. í annað sinnið var mín vitjað til konu, sem hafði átt tvíbura fyrir tæpri viku, annar þeirra andvana fæddur, hinn dó skömmu eftir fæð- inguna. Hafði hún fengið barnsfararsótt og dó skömmu síðar. í þriðja sinnið, sem mín var vitjað, var það til að ná fylgju, og voru þá liðnir um 18 tíinar frá fæðingu, er ég náði henni. 18. læknishérað. Hef tekið 8 börn með verkfærum og gert eina vendingu. Sú kona dó. 20. læknishérað. Kona ól vanskapað, andvana barn nálægt 8 vikum fyrir tímann. IV. Yfirsetukonur. 11. læknishérað. Tvo kvenmenn hef ég haft til kennslu í yfirsetufræðum þetta úr, aðra úr Skagafjarðarsýslu, en hina úr Þingeyjarsýslu, og hefur hin síðarnefnda íengið skipun í sinni sýslu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.