Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Blaðsíða 51
49 1894 hreppi, þar sem einnig einn dó úr henni. Eftir það varð hennar ekki vart fyrr en um haustið, er hún kom upp hér i kaupstaðnum á fleiri heimilum og undir árslokin i firunnavikurhreppi, en var þá vægari. Auk þess komu fyrir hér og hvar tilfelli af febris fyphoidea abortiva. 11. læknishérað. Taugaveiki hefur lítið sýnt sig i þessu læknisdæmi þetta ár. nema sagt er, að hún hafi gengið hinn síðasta hluta ársins á bæ einum í Hörgárdal og að á öðru heimili þar hafi svo sem allir orðið veikir. Læknis var ekki vitjað. Auk þess er getið um, að einn maður hafi veikzt á næsta bæ, og var læknir sóttur þangað. 20. læknishérað. í júni kom hér upp typhussótt, er hélzt til ágústmánaðarloka. Alls veiktust 11 af henni, en engum varð hún að bana. 7. aukalæknishérað. Taugaveiki hefur gengið hér síðara hluta ársins, og er hún ekki hætt ennþá. Hún hefur mest tekið 5 á sama heimili. Hefur mér virzt hún vera skæðust með að smita þar, sem minnst voru húsakynni og sízt hægt að gæta þrifnaðar. 5. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Lungnabólga gerði óvenjumikið vart við sig á árinu, einkum sem fylgisjúkdómur með inflúenzunni, og var sums staðar mjög mannskæð. Á farsóttaskrám eru talin alls 204 tilfelli af pneumonia crouposa. 1. læknishérað. Sá aðeins 2 tilfelli. Báðir sjúklingarnir lifðu. 2. læknishérað. Auk þeirrar inflúenzupneumoni, sem áður er getið, hef ég haft til meðferðar þetta ár 26 tilfelli af pneumonia crouposa. Af þeim dóu 3. 11. læknishérað. Lungnabólga hefur komið fyrir þetta ár, einkum jafnhliða in- flúenzunni, og dóu nokkrir úr henni. 7. aukalæknishérað. Kom fyrir við og við, en ekki nema á stangli. 6. Kvefsótt (bronchitis et pneumonia catarrhalis). Landlæknir segir, að um kvefsótt tali allir læknar, einkum í sambandi við in- flúenzuna. Hann telur 6 dána úr þeirri veiki. 2. læknishérað. í mánuðunum júli—september var laryngitis acuta, sem oft hafði í för með sér bronchitis og bronchopneumoni, mjög algeng á börnum á aldrinum f—7 ára. Ekkert barn dó þó mér vitanlega í umdæminu af þessum sjúkdómi, og virð- ^st hann hafa verið einhver eftirköst inflúenzuveikinnar. Í4. læknishérað. í desember gekk illkynjað kvef með sótthita, fer hægt yfir, en virðist ætla að tína upp flesta bæi. 7. Kverkabólga (angina tonsillaris). Landlæknir segir kverkabólgu væga, en útbreidda á árinu. 11. læknishérað. Hálsbólga hefur sýnt sig mikið þetta ár. Gróf í sumurn háls- kirtlunum, áður en sumum batnaði til fulls, en enginn dó úr þeim sjúkdómi. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.