Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 66

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Síða 66
1895 64 14. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 140 131 79 204 156 36 manns eru taldir dánir úr veikinni á árinu. 11. læknishérað. Lungnabólga hefur komið fyrir þetta ár, og hafa ýmsir dáið úr henni, eins og vandi er til, því að hún er sjúkdómur, sem lítið er hægt að gera við. 12. læknishérað. Lungnabólgur hafa verið óvenjulega fágætar þetta ár. 15. læknishérað. Pneumonia var í öllum tilfellum mjög þung í ái\ einkum þar sem angina tonsillaris bættist við. 17. læknishérað. 14 ára drengur dó úr lungnabólgu. 15. Kvefsótt (bronchitis et pneumonia catarrhalis). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 413 370 358 735 1078 1. læknishérað. Bronchitis hefur ekki borið mikið á þetta árið. Einungis í april gekk talsverð kvefsótt, og lagðist hún langþyngst á börn. 2. læknishérað. Bronchitis, tracheo-bronchitis og laryngitis acuta var mjög al- mennt í börnum í apríl og maí þetta ár. 3. læknishérað. Gekk talsvert almennt yfir í maí og júní og lagðist sums staðar allþungt á börn, einkum innan 5 ára aldurs. 5. læknishérað. Á kvefsóttinni bar einna mest í marzmánuði, og gekk hún síðan mestallt árið út. Voru margir þeirrar skoðunar, að það væri inflúenza, en ekki gat ég orðið þess áskynja, að svo væri. 13. læknishérað. Lungnakvef gekk yfir í þrem öldum. Hin fyrsta byrjaði í janú- ar, önnur í apríl og hin þriðja í ágústmánuði. Sum börn fengu reglulega lungna- bólgu og jafnframt kverkabólgu með skóf, eins og barnaveiki. Nokkur börn frá 1 til 3 ára gömul dóu. 15. læknishérað. Sú Iandfarsótt, sem oftast hefur komið fyrir, er eins og vant er bronchitis acuta, sem einkum í ágúst og september og framan af árinu var bæði mjög almenn og á mörgum svo þung, að hún líktist mjög inflúenzu. Engir hafa samt dáið úr þeirri veiki, það ég veit til, nema 1 gamalmenni. 16. læknishérað. Kvefsótt gekk um héraðið fyrra og síðara hluta ársins, sem var nokkuð þung á gamalmennum og börnum, án þess þó að nokkur dæi úr henni. 16. Kverkabólga (angina tonsillaris). Sjúklingafjöldi 1891—95: Ár 1891 1892 1893 1894 1895 Sjúklingar 129 147 201 408 317
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.