Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 68

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1895, Qupperneq 68
1895 66 2. Berklaveiki (tuberculosis). Þeim læknum fer nú fjölgandi, sem hafa áttað sig á, hver hætta þjóðinni er að verða búin af útbreiðslu berklaveiki. Á þessu ári eru tilgreind sjúkdómstilfelli miklu fleiri en nokkru sinni áður, eða samtals 70, 47 af lungnaberklum og 23 af berklum í öðrum líffærum. Um veikina segir landlæknir m. a.: Því miður er enginn efi á, að þessi sjúkdómur er í alvöru tekinn að herja á íslendinga. í skýrslum ræða læknar um, að sjúkdómsins verði meira eða minna vart, einkum lungnaberkla. Einstaka læknir telur sig þó aldrei hafa rekizt á tilfelli. í mörgum tilfellum hefur tekizt að rekja smit- un, og sýkillinn hefur fundizt hvað eftir annað í smásjá. Af þessu má vera Ijóst, að veikin breiðist hér út, hægt og bítandi, eins og í öðrum löndum. Og enginn efi er á, að hún er ekki alveg nýtilkomin hér á landi. Það er einkum leit að sýklinum, sem nú sker úr um greininguna. Lungnasullir eru mjög algengir á íslandi. Einkennin, sem þeim eru samfara, líkjast oft mjög einkennum við lungnaberkla, og vafalaust hefur oft verið villzt á berklum og langvinnu lungnakvefi eða öðrum langvinnum lungnasjúkdómum. Læknar hafa frætt almenning um varúðarráðstafanir, og ef til vill kunna ábendingar um smithættuna að hefta nokkuð skjóta útbreiðslu veikinnar. — Fróm ósk. 1. heknishérað. Allt bendir í þá áttina, að þessi voðasjúkdómur sé að færast hér í vöxt. Ég hef á þessu ári fundið phthisis pulmonum í 10 manneskjum hér í bæn- um og í grennd við bæinn. Ég hef tvisvar leitað að tuberkelbacillum í hrákum og fundið þær í hvort tveggja skiptið. Ég hygg, að veikin sé orðin svo algeng hér á landi, að engin tök séu á því að útrýma henni til fulls, en mikils væri um það vert að fræða alþýðu manna um þetta sóttnæmi og hvernig helzt má varast það. Það er voðalegt að hugsa til þess, að berklasjúkt fólk hrækir, hvar sem stendur, sefur hjá heilbrigð- um manneskjum, tyggur mat í börn, hefur tennurnar fyrir sykurtengur o. s. frv. — Coxitis tuberculosa 2. Stúlkubarn, 11 ára, hafði líka phthisis pulmonum og dó. Drengur, 8 ára, hafði í % ár verið í gibsumbúðum. Þegar ég sá hann, hafði hann hnefastóran congestionsabscess framan á femur. Fóturinn var styttri, caput femoris gengið upp á við, en engin eymsli um liðamót. Hann gat gengið. Narcosa, incisio, abscessinn skafinn innan, drain og suturur. Allt gróið eftir 17 daga. Drengurinn nú (eftir V2 ár) vel hraustur. Tumor albus antebrachii á gamalli konu. — Scrophulosis 17. Yfir höfuð virðist mér kirtlaveikin vægari hér en utanlands. Ég hef alls einu sinni séð kirtlana suppurera. 2. læknishérað. Phthisis 2 tilfelli. Annar af þessum sjúklingum, stúlka 22 ára, dó i Hafnarfirði í sumar. Malum Potti 1. 3. læknishérað. Scrophulosis 3 tilfelli. 4. læknishérað. Phthisis 1 tilfelli, scrophulosis 4. Héraðslæknir getur þess, að auk þessa berklasjúklings hafi hann aðeins séð einn berklasjúkling áður í héraði sínu og segir síðan: Sú aukning á tæringu, sem menn á síðari tímum eru farnir að hafa orð á, stafar eðlilega af auknum vistferlum íslendinga til Danmerkur og lang- dvölum þar. Þeir koma svo upp veikir og sýkja aðra. Helzt munu það vera verzlunar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.